Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1915, Blaðsíða 27

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1915, Blaðsíða 27
25 Þá hafa og Háskólanum verið gefnar nokkrar bækur, og fer hjer á eflir skrá um gefendurna og hve mörg bindi hver hefur gefið: Kaupmannahafnarháskóli 25; Kenslumálastjórnin í Dan- mörku: Skýrslur frá ýmsum skólum í Danmörku; Háskól- inn i Kristjaníu 7; Háskólinn í Lundi 1; Háskólinu í Upp- sölum 1; Háskólinn í Ulinois 1: Hinn alm. menlaskóli í Reykjavík 1; Hagstofan 2; Sögufjelagið 12; American Orien- tal Society 2; The Over Seas Cluh, London, 1; Prcnlsmiðja Björns Jónssonar, Akureyri, 8; Isak Fellmann 1; Jón Rósen- kranz háskólaritari 2; George H. F. Schradcr, Akureyri, 11; Geir Zoega rektor: Gamlar skólaskýrslur; Hans Dahl past. emer.: Afrit af brjefum Arna sliflspróf. Iielgasonar til F. P. J. Dahl prófessors. Söfn læknadeildarinnar hafa og aukisl á umliðnu ári. Auk þess, sem þeim hefur áskotnast frá sjúkrahúsu'num hér, hefur gerlarannsóknarstofa Gísla Guðmundssonar og The Scliool of tropical Medicine i Liverpool gefið sýnisliorn af ýmsum sóttkveikjum. VII. Fjárhagur háskólans. Skilagrein fyrir fje þvi, sem Háskóli íslands hefur meðtekið úr lands- sjóði árið 1914 og háskólaráðið haft hönd yfir. T e k j u r : 1. Ávisað af stjórnarráði íslands . . samtals kr. 36819,37 2. Tekjur af Röntgenstofnuninni . . — — 785,50 3. Vextir í hlaupareikningi.................— 314,66 Samtals kr. 37919,53 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.