Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1915, Side 27

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1915, Side 27
25 Þá hafa og Háskólanum verið gefnar nokkrar bækur, og fer hjer á eflir skrá um gefendurna og hve mörg bindi hver hefur gefið: Kaupmannahafnarháskóli 25; Kenslumálastjórnin í Dan- mörku: Skýrslur frá ýmsum skólum í Danmörku; Háskól- inn i Kristjaníu 7; Háskólinn í Lundi 1; Háskólinu í Upp- sölum 1; Háskólinn í Ulinois 1: Hinn alm. menlaskóli í Reykjavík 1; Hagstofan 2; Sögufjelagið 12; American Orien- tal Society 2; The Over Seas Cluh, London, 1; Prcnlsmiðja Björns Jónssonar, Akureyri, 8; Isak Fellmann 1; Jón Rósen- kranz háskólaritari 2; George H. F. Schradcr, Akureyri, 11; Geir Zoega rektor: Gamlar skólaskýrslur; Hans Dahl past. emer.: Afrit af brjefum Arna sliflspróf. Iielgasonar til F. P. J. Dahl prófessors. Söfn læknadeildarinnar hafa og aukisl á umliðnu ári. Auk þess, sem þeim hefur áskotnast frá sjúkrahúsu'num hér, hefur gerlarannsóknarstofa Gísla Guðmundssonar og The Scliool of tropical Medicine i Liverpool gefið sýnisliorn af ýmsum sóttkveikjum. VII. Fjárhagur háskólans. Skilagrein fyrir fje þvi, sem Háskóli íslands hefur meðtekið úr lands- sjóði árið 1914 og háskólaráðið haft hönd yfir. T e k j u r : 1. Ávisað af stjórnarráði íslands . . samtals kr. 36819,37 2. Tekjur af Röntgenstofnuninni . . — — 785,50 3. Vextir í hlaupareikningi.................— 314,66 Samtals kr. 37919,53 4

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.