Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1915, Blaðsíða 20

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1915, Blaðsíða 20
18 2. Hjelt fyrirlestra fyrir almenning um rannsókn dularfullra fyrirbrigða. Efni: Inngangur og yfirlit yfir skiftingu efnis- ins: I. Um drauma (þar á meðal draumar Herm. Jón- assonar og vottfestar sagnir af »Drauma-Jóa«); II. Um hughrif í vöku og svefni, einkum dáleiðslu; III. Um skifling sjálfsverunnar í dáleiðslu og móðursýki. 1 stund á viku. 3. Byrjað var með nokkrum stúdentum að ræða um undir- slöðuatriði siðjrœðinnar, en hælt, þegar frá leið, sökum þess, að bók sú, er leggja útti til grundvallar, The Ele- ments of Ethics, by J. H., Muirhead, L. L. D., kom ekki sakir ófriðarins fyr en seint og síðar meir; en þá urðu ílestir að hætta sakir byrjandi próflesturs. Síðara misserið: 1. Fór með yfirheyrslu yfir Almenna rökfrœði eftir kennar- ann og tvívegis yfir Ágrip af almennri sálarfrœði eftir saraa. 4 stundir á viku. 2. Hjelt áfram fyrirlestrum sínum um rannsókn dularfullra fyrirhrigða, sjerstaklega um hin svonefndu nandatrúar- fyrirbrigðk og var þetta efni fyrirlestranna: I. Skifting efnisins; II. Borðdansinn; III. Ósjálfráð skrift; IV. Tal- miðlar og ritmiðlar (Mrs. Piper); V. Firðmök (cross- correspondance); VI. Endurholdganir (Helene Smitli); VII. Holdgunarfyrirbrigði (Eva C.); VIII. Niðurlagsorð og nýjar rannsóknarleiðir. 1 stund á viku lil aprílloka. Dócent Jón Jónsson: Fyrra misserið: 1. Iljelt áfram fyrirlestrum um sögu íslands (siðaskiftin og síðari hluta 1G. aldar). Tvær stundir á viku. 2. Hjelt áfram fyrirlestrum um sögu- og fornfrœðaiðkanir íslendinga eflir siðaskiftin (sjerstaklega á fyrri liluta 18. aldar). 1 stund á viku.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.