Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1915, Blaðsíða 16

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1915, Blaðsíða 16
14 Seinna misserið fór Guðm. Hannesson utan og var fjarverandi um mánaðartíma. f fjarveru hans kendi próf. Guðm. Magnússon svæðalj'sing og hjeraðslæknir Jón Hj. Sigurðsson yfirsetufræði. Aukakennari Jón Hj. Sigurðsson, hjeraðslæknir. Lyflccknisfrœði. a) Fór með yfirheyrslu og viðtali með eldri nemend- um yfir farsóilir, lungnasjúkdóma, parmsjúkdóma, iauga- og lieilasjúkdóma í 4 stundum á viku. J. von Mering: Lehr- buch der inneren Medizin var notuð við kensluna. h) Veitti eldri nemendum lilsögn í rannsókn á sjúk- lingum með lyflœknissjúkdóma og aðgreining og meðferð á þeim við ókeypis lækningu háskólans 2 stundir á viku. c) Hafði œfingar í sjúkravitjun og i að skrifa sjúk- dómslýsingar yfir sjúldinga i St. Josephsspítala, 1 stund á dag, þegar verkefni var til. d) Fór með yfirheyrslu og viðtali með yngri nemend- um yfir helslu atriði sjúkdómsrannsókna 1 stund á viku. Aðferðirnar sýndar verklega, þegar auðið var. Seifert & Miiller: Taschenhuch der medizin. — klin. Diagnostik noluð við kensluna. e) Skriflegar œfmgar úr lyflæknisfræði við og við. Aukakennari Sœmundur fíjarnhjeðinsson, prófessor. 1. Lyfjafrœði. Fór með eldri ncmendum yfir lyfjafræðina í 3 stund- um á hverri viku með viðlali og yfirheyrslu. E. Poulsson: Lehrbuch der Pharmakologie var notuð við kensluna. 2. Iioldsveiki. a) Fyrirlestrar um holdsveiki nokkrar stundir siðara misserið. b) Veitti eldri nemendum tilsögn 1 stund á viku siðara misserið i holdsveikraspitalanum í Laugarnesi við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.