Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1915, Blaðsíða 54

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1915, Blaðsíða 54
52 einhvers hinna hraðlesnu rita, sjcrkennilegum guðfrœðilcgum liug- myndum, sem þar koma fyrir, og guðfræðilcgri stefnu höfundarins. III. í samslœðilegri guð/rœði: Við hið skriflega prófið scmja kandidatarnir ritgcrð um eilthvert tiltekið efni úr trúfræði eða siðfræði. Við hið munnlega prófið eru kandídatarnir spurðir út úr þeirri grein hinnar samstæðilegu guðfræði, sem verkefnið i skriflega prófinu var ekki tekið úr. IV. í kirkjusögu: Við hið skriflega prófið semja kandí- datarnir ritgerð um eitthvcrt tiltekið efni annaðhvort lir hinni al- mcnnu kirkjusögu eða kirkjusögu íslands. — Við hið munnlega prófið eru kandidatarnir reyndir á tveim stöðum í kirkjusögunni, þó þannig, að cigi sje spurt út úr kirkjusögu íslands, hafi vcrkcfnið i skriílega prófinu verið lekið úr henni. V. I kennimannlegri guðfrœði: a> Barnaspurningar. Kandídat- arnir spyrja börn i heyranda hljóði út úr efni, scm þeim hefur verið tilkynt degi áður en spurningarnar fara fram. *>) Prjedikun. Kandí- dalarnir semja prjedikun út af tilteknum texta og flytja hana opinber- Iega i kirkju að loknu prófi í öðrum prófgreinum. Prjedikunartexlar cru afhentir kandídötunum háll'um mánuði áður en hið skriílega próf byrjar, og vcrða kandídatarnir að liafa afhenl dcildarforseta prjedik- anirnar að viku liðinni. Kandidatarnir mega verja alt að fjórum stundum til hverrar skriflegrar úrlausnar. Peir mega ekki hafa sluðning af neinum skrif- um nje bókum, ncrna hcilagri ritningu, og skal cintak það, er hver þeirra um sig notar, rannsakað fyrirfram. Ilver sá, er ekki nær 50 stigum, hefur ekki slaðist prófið. Fái einhvcr afarilla (-í- 22) í cinhverri námsgrein, er honum þar mcð vikið frá prófi. Að lokum skal það brýnt fyrir stúdentum guðfræðisdeildar- innar, að það er cngan veginn nægilegt að lesa vcl námsgreinirnar, þótt mest sje undir þvi komið. Til þess er og ætlast, að slúdentarnir lesi ýmsar góðar guðfræðisbækur og ritgerðir i guðfræðilegum líma- ritum. Árlega kaupir dcildin allmikið af nýjurn, góðum bókum, og á hún eigi litið safn ágætra guðfræðis-rita. Ymsar beslu bækurnar eru geymdar í hand-bókasafni deildarinnar, og geta stúdentarnir fengið bækur lánaðar úr því safni hjá kcnnurunum svo að scgja daglega. Sömulciðis kaupir deildin árlega nokkur helstu tímarit guðfræðilegs efnis, bæði dönsk, norsk, sænsk, þýsk og ensk. Pau geta slúdentar lika fengið að láni, cftir samkomulagi við kcnnarana. Mcð þvi að lesa slík timarit fá þeir nokkura vitneskju um það, scm er að gerast i kirkju- og trúmálunum mcð þeim þjóðum, er vjer cðlilega höfum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.