Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1915, Blaðsíða 19

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1915, Blaðsíða 19
17 Heimspekisdeildin. Prófessor, dr. phil. Björn M. Ólsen. Fyrra misserið: 1. Haldið áfram fyrirlestrum um Bókmentasögu íslendinga, þar sem hætt var á næsta misseri á undan. Rakin ná- kvæmlega Gísla saga Súrssonar, Hávarðs saga Ísíirðings og Fóstbræðrasaga. Lýst þeim þáttum, sem gerasl í Vest- firðingafjórðungi. Rakin nákvæmlega Heiðarvigasaga og Kormákssaga. Tvær stundir á viku. 2. Farið yfir Eddukvœðin, Gróttasöng, Grógaldr, Fjölsvinns- mál og Helgakviðu Hjörvarðssonar með Hrímgerðarmál- um (munnlegar æfingar). Tvær stundir á viku. 3. Farið yfir Egrbgggjasögu 1.—56. kap. (munnlegar æfing- ar) og jafnframt skýrð hin lielstu atriði íslenskrar mál- fræði. Ein stund á viku. Síðara misserið: 1. Haldið áfram fyrirlestrum um Bókmentasögu íslendinga, þar sem hætt var fyrra misserið. Rakin nákvændega Hallfreðarsaga, Vatnsdælasaga, Randamannasaga og sögur Þórðar hreðu. Tvær stundir á viku. 2. Farið yfir Völsungakviðu hina fornu, »frá dauða Sin- fjötla«, Gripisspá og Goðrúnarkviðu hina þriðju. Tvær stundir á viku. 3. Lokið við það, sem eftir var af Eyrbyggjasögu, þegar hætt var fyrra misserið (frá 57. kap. til enda). Farið yfir Hrafnkells sögu Freysgoða og Bandamannasögu. Jafnframt skýrð helslu atriði islenskrar málfræði. Ein stund á viku. Prófessor, dr. phil. Agúst H. Bjarnason. Fyira misserið: 1. Fór í fyrirlestrum yfir Ágrip af almennri sálarfrœði, og Al- menn rökfræði cftir kennarann frumlesin. 4 stundir á viku. 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.