Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1915, Síða 19

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1915, Síða 19
17 Heimspekisdeildin. Prófessor, dr. phil. Björn M. Ólsen. Fyrra misserið: 1. Haldið áfram fyrirlestrum um Bókmentasögu íslendinga, þar sem hætt var á næsta misseri á undan. Rakin ná- kvæmlega Gísla saga Súrssonar, Hávarðs saga Ísíirðings og Fóstbræðrasaga. Lýst þeim þáttum, sem gerasl í Vest- firðingafjórðungi. Rakin nákvæmlega Heiðarvigasaga og Kormákssaga. Tvær stundir á viku. 2. Farið yfir Eddukvœðin, Gróttasöng, Grógaldr, Fjölsvinns- mál og Helgakviðu Hjörvarðssonar með Hrímgerðarmál- um (munnlegar æfingar). Tvær stundir á viku. 3. Farið yfir Egrbgggjasögu 1.—56. kap. (munnlegar æfing- ar) og jafnframt skýrð hin lielstu atriði íslenskrar mál- fræði. Ein stund á viku. Síðara misserið: 1. Haldið áfram fyrirlestrum um Bókmentasögu íslendinga, þar sem hætt var fyrra misserið. Rakin nákvændega Hallfreðarsaga, Vatnsdælasaga, Randamannasaga og sögur Þórðar hreðu. Tvær stundir á viku. 2. Farið yfir Völsungakviðu hina fornu, »frá dauða Sin- fjötla«, Gripisspá og Goðrúnarkviðu hina þriðju. Tvær stundir á viku. 3. Lokið við það, sem eftir var af Eyrbyggjasögu, þegar hætt var fyrra misserið (frá 57. kap. til enda). Farið yfir Hrafnkells sögu Freysgoða og Bandamannasögu. Jafnframt skýrð helslu atriði islenskrar málfræði. Ein stund á viku. Prófessor, dr. phil. Agúst H. Bjarnason. Fyira misserið: 1. Fór í fyrirlestrum yfir Ágrip af almennri sálarfrœði, og Al- menn rökfræði cftir kennarann frumlesin. 4 stundir á viku. 3

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.