Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1915, Blaðsíða 7

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1915, Blaðsíða 7
5 í guðfræðisdeild: prófessor Jón Helgason. - lagadeild: prófessor Jón Kristjánsson. - læknadeild: prófessor Guðmundur Magnússon. - heimspekisdeild: prófessor, dr. phil. Ágúsl H. Bjarnason. II. Kennarar háskólans og starfsmenn. Fastir kennarar voru: I guðfræðisdeild: Prófessorarnir Jón IJelgason og Haraldur Níelsson og dócent Siguiður P. Sivertsen. 1 lagadeild: Prófessorarnir Lárus H. Bjarnason, Einar Arnórsson og Jón Kristjánsson. Prófessor Einar Arnórsson tók við ráðherraembættinu 4. maí 1915 og lagði þá niður kenslu í háskólanum. Til þess að prófa kandídataefnin við embættispróf skipaði stjórn- arráðið i hans stað cand. jur. Ólaj Lárusson. í læknadeild: Prófessorarnir Guðmundur Magnússon og Guðmundur Hannrsson og aukakennarar Andrjes Fjetdsleð augnlæknir, Ásgeir Torjason efnafræðingur, Jón Hjaltalín Sigurðsson hjer- aðslæknir, Ólafur Porsteinsson eyrna-, nef- og hálslæknir, prófessor Sœmundur Bjarnhjeðinsson holdsveikralæknir, Vil- hclm Bernhöjt tannlæknir og Pórður Sveinsson geðveikra- læknir. Um misseraskiftin tók Gunnlaugur Claessen, forstöðu- maður Röntgenstofnunarinnar, við kenslu í lífeðlisfræði af kennaranum, prófessor Guðm. Magnússyni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.