Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1915, Qupperneq 7

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1915, Qupperneq 7
5 í guðfræðisdeild: prófessor Jón Helgason. - lagadeild: prófessor Jón Kristjánsson. - læknadeild: prófessor Guðmundur Magnússon. - heimspekisdeild: prófessor, dr. phil. Ágúsl H. Bjarnason. II. Kennarar háskólans og starfsmenn. Fastir kennarar voru: I guðfræðisdeild: Prófessorarnir Jón IJelgason og Haraldur Níelsson og dócent Siguiður P. Sivertsen. 1 lagadeild: Prófessorarnir Lárus H. Bjarnason, Einar Arnórsson og Jón Kristjánsson. Prófessor Einar Arnórsson tók við ráðherraembættinu 4. maí 1915 og lagði þá niður kenslu í háskólanum. Til þess að prófa kandídataefnin við embættispróf skipaði stjórn- arráðið i hans stað cand. jur. Ólaj Lárusson. í læknadeild: Prófessorarnir Guðmundur Magnússon og Guðmundur Hannrsson og aukakennarar Andrjes Fjetdsleð augnlæknir, Ásgeir Torjason efnafræðingur, Jón Hjaltalín Sigurðsson hjer- aðslæknir, Ólafur Porsteinsson eyrna-, nef- og hálslæknir, prófessor Sœmundur Bjarnhjeðinsson holdsveikralæknir, Vil- hclm Bernhöjt tannlæknir og Pórður Sveinsson geðveikra- læknir. Um misseraskiftin tók Gunnlaugur Claessen, forstöðu- maður Röntgenstofnunarinnar, við kenslu í lífeðlisfræði af kennaranum, prófessor Guðm. Magnússyni.

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.