Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1915, Blaðsíða 17

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1915, Blaðsíða 17
15 rannsókn holdsveiklinga og aðgreining holdsveikinnar frá öðrum sjúkdómum. Aukakennari Pórður Sveinsson geðveikralæknir: 1. Rjettarlœknisfrœði. Fór í einni stund á viku bæði misserin með viðtali og yfirheyrslu með eldri nemendum yfir tjeða kenslu- grein. Við kensluna voru notaðar K. Pontoppidan:■ Rets- medicinske Forelæsninger og Hugo Marx: Praktikum der gerichtlichen Medizin. 2. Geðveiki. Hjelt fyrirlestra um geðveiki 1 stund á viku bæði misserin. Til hliðsjónar voru notaðar: E. Krápclin: Ein- fuhrung in die psychiatrische Klinik og Binswanger und Siemerling: Lehrbuch der Psychiatrie. Aukakennari Andrjes Fjeldsteð augnlæknir: a) Fór með yfirheyrslu og viðtali með elslu nemend- um í 1 stund á viku yfir augnsjúkdóma. W. Asher: Repetito- rium der Augenheilkunde og C. Adam: Taschenbuch der Augenheilkunde voru notuð við kensluna. b) Iíendi eldri nemendum verklega í 1 stund á viku bæði misserin, við ókeypis lækning háskólans, að greina augnsjúkdóma og meðferð þeirra. c) Ljet elstu nemendur skrifa sjúkdómstýsingar yfir þá sjúklinga i St. Jósephsspítala, sem þangað komu með augnsjúkdóma. Ennfremur nokkrar æfingar í sjúkravitjun á sjaldsjeðum augnsjúkdómum, og einu sinni heimaritgerð úr augnsjúkdómum, á misseraskiftum. Aukakennari Gunnlaugur Claessen, forstöðumaður Röntgenstofnunarinnar: Fór með viðtali og yfirheyrslu með yngri nemendum í 3 stundum á viku siðara misserið yfir lífeðlisfræði. Farið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.