Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1915, Blaðsíða 39

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1915, Blaðsíða 39
IT. Lestrar- o<»’ ken^luáætlun íyrir guöíræöisdeild Háskóla Islands. Hver sá stúdent, sem ætlar sjer að nema guðfræði, ætti fyrst og fremst að skoða hug sinn vel um pað, hvort hann finni hjá sjer innri hvöt til þess og hvort hann sje þeim hæfileikum gæddur, er nauð- synlegir eru til þess að geta gegnt prests- og prjedikunarstarfi svo, að blessun megi af hljótast. Flestir verða að ganga út i preststöð- una að náminu loknu; eiga sjaldnast kost á öðru sjer til viður- lifis. En í preststöðunni er miklu nánara sarnband nrilli lífsskoð- unarinnar og starfsins en i flestum öðrum atvinnugreinum. Eng- inn ætti því að leggja út í það að búa sig undir preststöðuna, sem ekki hefur trúhneigðan hug. En djúp þrá eftir að hugsa um hin há- leitustu efni og ráðgátur tilverunnar er hins vegar vísast besta skil- yrðið að ganga að náminu með, enda ekkert nám til, sem er líklegra til þess að veita slíkri þrá einhverja svölun. Námsgreinar þær, sem reglugerð Háskólans til tekur, eru mið- aðar við lágmark þess þekkingarforða, sem talið er nauðsynlegt að hver sá maður hafi yfir að ráða, er ætlar sjer að verða prestur eða fræðari manna i trúarefnum innan hinnar íslensku kirkju. En með því er aðeins lagður sá grundvöllur, er honum síðan stöðugt er ætlað að byggja ofan á. En námið á að gera annað meira en að afla slíks þekkingarforða. Fað á líka — og það engu siður — að verða til þess að efla þann þroska hjá stúdentunum, að þeir sjeu síðar færir um, tneð góðum skilningi, að túlka og útskýra rit gamla og nýja testa- mentisins, og afla þeim sjálfstæðrar þekkingar á eðli kristindómsins, sögu hans og forsögu. En þá um leið eiga þeir að Eafa öðlast svo mikla dómgreind, að þeir sjeu færir að taka afstöðu til guðfræðilegra ágreiningsatriða og vandamála, sem stöðuglega koma upp, þar sem eitthvert trúarlíf hreyfir sjer meðal mannanna. —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.