Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1915, Page 16

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1915, Page 16
14 Seinna misserið fór Guðm. Hannesson utan og var fjarverandi um mánaðartíma. f fjarveru hans kendi próf. Guðm. Magnússon svæðalj'sing og hjeraðslæknir Jón Hj. Sigurðsson yfirsetufræði. Aukakennari Jón Hj. Sigurðsson, hjeraðslæknir. Lyflccknisfrœði. a) Fór með yfirheyrslu og viðtali með eldri nemend- um yfir farsóilir, lungnasjúkdóma, parmsjúkdóma, iauga- og lieilasjúkdóma í 4 stundum á viku. J. von Mering: Lehr- buch der inneren Medizin var notuð við kensluna. h) Veitti eldri nemendum lilsögn í rannsókn á sjúk- lingum með lyflœknissjúkdóma og aðgreining og meðferð á þeim við ókeypis lækningu háskólans 2 stundir á viku. c) Hafði œfingar í sjúkravitjun og i að skrifa sjúk- dómslýsingar yfir sjúldinga i St. Josephsspítala, 1 stund á dag, þegar verkefni var til. d) Fór með yfirheyrslu og viðtali með yngri nemend- um yfir helslu atriði sjúkdómsrannsókna 1 stund á viku. Aðferðirnar sýndar verklega, þegar auðið var. Seifert & Miiller: Taschenhuch der medizin. — klin. Diagnostik noluð við kensluna. e) Skriflegar œfmgar úr lyflæknisfræði við og við. Aukakennari Sœmundur fíjarnhjeðinsson, prófessor. 1. Lyfjafrœði. Fór með eldri ncmendum yfir lyfjafræðina í 3 stund- um á hverri viku með viðlali og yfirheyrslu. E. Poulsson: Lehrbuch der Pharmakologie var notuð við kensluna. 2. Iioldsveiki. a) Fyrirlestrar um holdsveiki nokkrar stundir siðara misserið. b) Veitti eldri nemendum tilsögn 1 stund á viku siðara misserið i holdsveikraspitalanum í Laugarnesi við

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.