Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1917, Side 6
4
II. Gerðir háskólaráðsins.
Kosning varaforseta og skrifara. Háskólaráðið
kaus í byrjun skólaársins próf., dr. phil. Ágúst H. Bjarnason
varaforseta sinn og próf. tíuðm. Hannesson skrifara.
Sendikennari frá Ameriku. Síðast á fyrra háskóla-
ári barst háskólaráðinu sú lilkynning frá sjera Itögnvaldi
Pjeturssyni í Winnipeg, að The American Unilarian Associa-
tion í sambandi við Harvardlxáskólann muni fús til að senda
hingað til háskólans, og honum að kostnaðarlausu, sendi-
kennara i ensku og eftskum fræðum. Rjettur hlutaðeigandi
að þessu var sagður Dr. Sam. Eliot i Roston, og skrifaði
háskólaráðið honum og ijet í Ijósi, að tilboðinu um scndi-
kennarann nnindi verða tekið með ánægju og þökkum.
Kensluleyfi veitt. Dr. phil. Guðm. Finnbogason, sem
nýlur styrks á fjárlögum til sálfræðisrannsókna, sótti um
kensluleyfi við háskólann sem einkadócent og var honum
veitt það 23. sept. 1916.
Tiilögur um breytingar á reglugerð háskólans.
1. Samkvæmt tillögum guðfræðisdeildar samþj'kti háskóla-
ráðið 27. jan. 1917 að leggja til að svohljóðandi kafla yrði
bætt inn í reglugerð háskólans:
Undirbúningspróf í grísku fyrir guð/rœðisnemendur.
Stúdentum er heimilt að ganga undir próf þetta
eftir eins misseris nám við háskólann.
Prófið er að eins munnlegt. Skulu stúdentar, sem
undir prófið ganga, að minsta kosti hafa lesið 100
(Teubner) bls. i almennri grisku og' Markúsarguðspjall
og skal ávalt prófað i hvorritveggja grískunni.