Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1917, Page 14

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1917, Page 14
12 notuni og gott stúdentaheimili, en mikilsverð væri hún þó fyrir alt fjelagslíf þeirra og nokkur sparnaður, er þeir gætu átt þar kost ódýrari smávegis veitinga (kafíi, smjör og' brauð), en þeir fá á veitingahúsum. Ef ekki verður talið fært að ráðast i neinar nýbygging- ar, viljum vjer fara þess á leit, að stúdentar fái sem besi al- livarf í Alþingishúsinu, sem kostur er á. Verður þá sjerstak- lega að tala um afnot af Kringlu, sem annars stendur auð milli þinga. Kom það í Ijós þennan eina vetur, sem stúd- cntar liöfðu þar athvarf, að þeir fóru vel með húsið, sem var skoðað á undan og ettir. Svo myndi og verða framvegis. Ef hentara þælli, gæti og komið til tals að leyfa þeim að hafa lestrarstofu í lestrarsal Alþingis. Hvort heldursem væri, ætli það að vera landinu kostnaðar og meinfangalítið. Hitt verðum vjer að telja algerlega óviðunandi, að stúdentar hafi hvergi athvarf, hvorki fyrir neitt fjelagslif og heldur ekki einu sinni i fritímum milli kenslustunda. Þótt slíkt hafi tiðkast fyr crlendis, þá er nú öldin önnur, enda vafalaust, að það hefur ill áhrif á allan andlegan þroska og menningu þeirra. Vjer leyfum oss þvi, virðingarfylst, að fara þess á leit við Alþingi: 1. Að háskólanum sjeu, meðan ekki verður ráðist í neinar nýbyggingar, legfð afnol af Iíringlii eða leslrarsal Al- þingis milli þinga handa stúdentum. 2. Að húsakynnum þeim, sem dyravörður hefur haft til afnota, sje bætt við húsnæði háskólans. 3. Að lóð sú, sem templarar ráða nú gfir, sje tnjgð landinu til afnota. 4. Að svo fljólt sem ástæður leyfa, sje komið upp stúd- entaheimili með svipuðu fyrirkomulagi og uppdræltir þeir sýna, sem vjer látum fylgja. 5. Að svo framarlega sem nýtt hús verður bygt á lóð Halldórs heit. Friðrikssonar, áður en tiltök .þykja til að byggja stúdentaheimili, þá verði háskólanum œtlaðar tvœr hœðir af húsi því lil afnota á norðurhlið þess.

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.