Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1917, Síða 16

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1917, Síða 16
14 1917, og að fengnu samþykki sljórnarráðsins varð þetta að samningum við Landsbókasafnið. Tillögur um fjármál. Stjórnarráðið hafði með brjefi, dagsettu 14. okt., beðið háskólaráðið um tillögur um breyt- ingar á núgildandi fjárlögum, er nauðsyn þætti að gerðar væru á fjárveilingum til háskólans i fjárlagafrumvarpi sljórn- arinnar fyrir næsta fjárhagstímabil. Háskólaráðið samþykti á fundi 28. okt. þessar tillögur, eftir að brjef voru komin frá öllum deildum háskólans um málið: 1. Kennurum og starfsmönnum háskólans verði veitt dýrtiðaruppbót, er svari verðhækkun á lifsnauðsynjum siðan ófriðurinn hófst, sbr. skýrslur Hagstofunnar. Dýrtiðarupp- bótin reiknast frá 1. janúar 1916. 2. Jóni Aðils dócent verði veilt sama launauþpbót og þáverandi dócent, Sigurði P. Sívertsen, var veilt á síðasta þingi. 3. Heimilað verði fje í fjárlögum lil kenslu í gotnesku og engilsaxnesku óðara en einn eða íleiri stúdentar snúa sjer að íslenskunámi við háskólann. 4. Háskólanum sje veittar 2400 kr. á ári til utanfarar- styrks handa kennurum háskólans. Af þessari upphæð er gert ráð fyrir, að helmingurinn (1200 kr.) gangi til lækna- deildar (utanfararstyrkur handa einum kennara á ári). 5. Náms- og húsaleigustyrkur verði hækkaður sem svarar verðhækkun á lifsnauðsynjum siðan ófriðurinn hófst. 6. Veittar verði 985 kr. til þess að kaupa rissasegul. 7. Til Röntgenstofnunarinnar verði veittar 4000 kr. fyrra árið til áhaldakaupa. Annai’s óskað, að þessi stofnun verði greind frá háskólanum, með því að hún heyri honum ekki frékar til en t. d. efnarannsóknarstofan. 8. Til starfrækslu rannsóknarstofu fvrir líílærameinfi’æði og sóttkveikjufræði verði veittar 1200 kr. á ári. 9. Heimspekisdeild verði veittar 500 kr. aukreitis til

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.