Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1917, Page 17

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1917, Page 17
15 bókakaupa í íslenskum fræðum og 500 kr. í grískum og rómverskum fræðum, hvorltveggja fyrra árið. 10. Að ætluð verði hæfileg íjárhæð til undirbúnings landsspítalabyggingar. 11. Að sendikennara Holger Wiehe verði veiltar 1000 kr. á ári í viðurkenningarskyni, svo sem áður hefur tíðkast um erlenda sendikennara. Síðar á háskólaárinu, 30. ágúst 1917, samþykti háskóla- ráðið að senda Alþingi málaleitun þess efnis, að laun há- skólakennara yrðu ákveðin þannig, að byrjunarlaun pró- fessora verði 4000 kr., en hækki um 150 kr. á ári í 10 ár upp í 5500 kr. Byrjunarlaun dócenta verði 3500 kr. og hækki um 100 kr. á ári í 10 ár upp í 4500 kr. I byrjun júlímánaðar ítrekaði háskólaráðið áskorun um, að húsaleigu- og námsslyrkur yrði hækkaður, með þvi að telja mætti víst, að slúdenlum fjölgaði mjög næsta vetur og lifsnauðsynjar færu sihækkandi. Prófessorsembætti í hagnýtri sálarfræði. Ileim- spekisdeild hafði lagt það til í byrjun háskólaársins, að beiðni dr. phil. Giiðnumdctr Finnbogasonar um stofnun prófess- orsembæltis í sálarfræði handa honum fengi meðmæli háskólaráðsins. Háskólaráðinu virtist þá svo lítil reynsla fengin fyrir árangri af starfi hans, að ekki væri að svo stöddu full ástæða til að stofna nýtt embætti við háskólann i þess- ari grein. Aftur á móti mælti það með því, að styrkur sá, er doktorinn nýlur til rannsókna í þessum efnum, yrði tek- inn upp aftur á næstu fjárlög. Fyrir reglulegt Alþingi 1917 sneri dr. Guðmundur Finn- hogason sjer beint til háskólaráðsins um meðmæli með því, að embættið yrði stofnað. Gerði háskólaráðið þá svo hljóðandi ályktun 4. júní 1917: »Þótt háskólaráðið hafi aldrei átt frumkvæðið að því, að stofnað yrði prófessorsembætti i hagnýtri sálar- fræði, lýsir það því yfir, að sjái Alþingi sjer fært að stofna

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.