Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1917, Page 26

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1917, Page 26
24 14. Pétar Magnússon, f. í Vallanesi 18. apr. 1893. — For. sjera Magnús Bl. Jónsson og kona hans Ingibjörg Pjet- ursdóttir. — Stúd. 1916, eink. 4,38. — Skrás. 1916. 15. Ragnar E. Ilvaran, f. í Winnipeg 22. febr. 1894. — For. Einar 14. Kvaran rithöf. og kona hans Gíslína Gísladótt- ir. — Stúd. 1913, eink. 4,6. — Skrás. 1913. 16. Sigurðnr Óskar Lárusson, f. að Sjónarból á Valnsleysu- strönd 21. apr. 1892. — For. Lárus Pálsson smáskamta- læknir og kona bans Guðrún Þórðardótlir. — Stúd. 1914, eink. 4,23. — Skrás. 1914. 17. Sigurgeir Sigurðsson, f. á Eyrarbakka 3. ágúst 1890. — For. Sigurður Eiriksson regluboði og kona bans Svan- hildur Sigurðardótlir. — Stúd. 1913, eink. 4,4. — Skrás. 1913. 18. Sigurjón Jónsson, f. á Háreksstöðum i Norður-Múlasýslu 21. ágúst 1881. — For. Jón Benjamínsson bóndi og kona lians Anna Jónsdóttir. — Stúd. 1912 í Chicago. — Skrás. 1914. 19. Stanleg Guðmundsson, f. á Laugalandi á Þelamörk 11. des. 1893. — For. Guðm. Jónsson búfr. og kona bans Guðrún Guðjónsdótlir. — Stúd. 1916, eink. 4,46. — Skrás. 1916. 20. Steinþór Guðinundsson, f. í Ilolti í Barðastrandarsýslu 1. des. 1890. — For. Guðm. Eggertsson og kona bans Helga Helgadóttir. — Stúd. 1911, eink. 5,ss. — Skrás. veturinn 1915. 21. Sveinn Sigurjón Sigurðsson, f. á Þórarinsstöðum í Seyð- isfirði 8. des. 1890. — For. Sigurður Jónsson bóndi og kona hans Þórunn Sigurðardóttir. — Stúd. 1914, eink. 5,5. — Skrás. 1914. 22. Sveinn Ögmundsson, f. í Ilafnarfirði 20. maí 1897. — For. Ögmundur Sigurðsson skólastj. og kona hans Guð- rún Sveinsdóttir. — Stúd. 1915, eink. 4,38. — Skrás. 1916. 23. Tryggvi Guttormur Kvaran, f. að Undirfelli 31. maí 1892. — For. prófastur Hjörleifur Einarsson og kona lians Björg Einarsdóttir. — Stúd. 1913, eink. 4,2. — Skrás. 1913.

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.