Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1917, Side 29

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1917, Side 29
27 42. Helgi Ingvarsson, f. í Gaulverjabæ í Flóa 10. okt. 1896. For. sjera Ingvar Nikulásson og kona hans Júlía Guð- mundsdóttir. — Stúd. 1916, eink. 5,o. — Skrás. 1916. 43. Ilelgi Jónasson, f. á Reynifelli í Rangárvallasýslu 19. apr. 1894. — For. Jónas Árnason bóndi og kona hans Sig- riður Helgadóttir. — Stúd. 1916, eink. 4,o. — Skrás. 1916. 44. Hinrik Thorarensen, f. á Akureyri 15. sept. 1893. — For. Oddur C. Thorarensen lyísali og kona hans Alma, fædd Schiöth. — Stúd. 1913, eink. 5,2. — Skrás. 1913. 45. James Love Nisbel, 1. 5. júlí 1883 í Taiglum í Ayrshirc á Skotlandi. — Skrás. 1914. 46. Jón Árnason, f. í Garði við Mývatn 10. sept. 1889. — For. Árni Jónsson bóndi og kona hans Guðhjörg Stef- ánsdótfir. — Stúd. 1915, eink. 4,02. — Skrás. 1915. 47. Jón Benediktsson, f. á Grenjaðarstað í Suður-Þingeyjar- s^'slu 25. apr. 1893. — For. Renedikt Kristjánsson pró- faslur og kona hans Ásta Þórarinsdóttir. -- Stúd. 1913, eink. 5,gd. — Skrás. 1914. 48. Jón Bjarnason, f. á Steinnesi 7. okt. 1892. — For. sjera Bjarni Pálsson og kona hans Ingibjörg Guðmundsdóttir. — Stúd. 1913, eink. 6,0. — Skrás. 1913. 49. Jón Jónsson, f. að Þverá í Laxárdal í Suður-Þingeyjar- sýslu 31. maí 1894. — For. Jón Jónsson verslunarmaður og kona hans Halldóra Sigurðardóttir. — Stúd. 1914, eink. 4,5. — Skrás. 1914. 50. Jón Ölafsson, f. á Lundi í Lundareykjadal 26. okt. 1888. — Faðir: sjera Ólafur Ólafsson og kona hans Ingibjörg Pálsdóttir. — Stúd. 1911, eink. 4,2. — Skrás. 1911. 51. Jón Sveinsson, f. i Nesi i Norðfirði 27. des. 1892. — For: Sveinn Sigfússon kaupmaður og kona hans Þor- hjörg Runólfsdóttir — Stúd. 1913, eink. 4,23. — Skrás. 1914. 52. Karl Georg Magnússon, f. á Akranesi 18. des. 1891. — For. Magnús Ólafsson ljósmyndari og kona hans Guð- rún Jónsdóttir. — Stúd. 1913, eink. 4,5. — Skrás. 1913. 53. Katrín Thoroddsen, f. á ísafirði 7. júlí 1896. — For,

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.