Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1917, Side 30

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1917, Side 30
28 Skúli Thoroddsen ritstjóri og alþingismaður og kona hans Theodóra Guðmundsdóttir. — Stúd. 1915, eink. 4,.u. — Skrás. 1915. 54. Kjartan Ólafssan, f. á Völlum í Svarfaðardal 12. júní 1894. — For. Ólafur Jónsson barnakennari og kona lians Jórunn Jóhannsdóttir. — Slúd. 1915, eink. 4,38. — Skrás. 1915. 55. Knútur Kristinsson, f. að Söndum í Dýrafirði 10. sept. 1894. — For. sjera Kristinn Daníelsson og kona hans ída Halldórsdóttir. — Stúd. 1914, eink. 5,i. — Skrás. 1914. 56. Kristín Ólafsdóltir, f. að Lundi í Lundareykjadal 21. nóv. 1889. Alsystir nr. 50. — Stúd. 1911, eink. 4,6. — Skrás. 1911. 57. Krislján Arinbjarnarson, f. i Reykjavík 8. okt. 1892. — For. Arinbjörn Sveinbjarnarson bókbindari og kona hans Sigriður Jakobsdóltir. — Stúd. 1913, eink. 4,5. — Skrás. 1913. 58. Krislmundur Guðjónsson, f. á Hömrum i Grímsnesi 16. júní 1890. — For. Guðjón Jónsson vinnumaður og Krist- björg Jónsdóttir. — Stúd. 1913, eink. 4,4. — Skrás. 1913. 59. Lúðuík Nordal Davíðsson, f. i Eyjakoti í Húnavatnssýslu 6. júli 1895. — For. Davíð Jónatansson og Sigríður Jóns- dóttir. — Stúd. 1916. eink. 4,62. — Skrás. 1916. 60. Ólafur Jónsson, f. á Þóroddstað í Köldukinn 19. nóv. 1889. — For. sjera Jón Arason og kona hans Guðríður Ólafsdóttir. — Stúd. 1910, eink. 5,4. — Skrás. 1911. 61. Páll Valdemar Guðmundsson, f. að Torfalæk i Ásum í Húnavatnssýslu 25. jan. 1895. — For. Guðm. Guðmunds- son bóndi og kona hans Ingibjörg Ingimundardótlir. — Stúd. 1913, eink. 4,5. — Skrás. 1913. 62. Snorri Halldórsson, f. á Hallfreðarstöðum i Norður-Múlá- s)Tslu 18. okt. 1889. — For. Halldór Magnússon og kona hans Sigurbjörg Snorradóttir. — Stúd. 1913, eink. 5,38. — Skrás. 1914. 63. Pórhallur Árnason, f, á Þönglabakka 20. ág. 1891. —

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.