Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1917, Page 31
29
For. sjera Árni Jóhannesson og kona hans Karólína
Guðmundsdóttir. — Stúd. 1914, eink. 4,o. — Skrás. 1914.
64. Porkell Gislason, f. á Gelti í Grímsnesi 13. des. 1894. —
For. Gísli Þorkelsson bóndi og kona hans Ingunn Jóns-
dóttir. — Stúd. 1916, eink. 4,62. — Skrás. 1916.
Heimspekisdeild.
65. Steinunn Anna Bjarnadótlir, f. í Reykjavik 11. júií 1897.
— For. Bjarni Sæmundsson adjunkt og kona hans Stein-
unn A. M. Sveinsdóttir. — Stúd. 1916, eink. 6,77. —
Skrás. 1916.
V. Kenslan. ^
Guðfræðisdeildin.
Prófessor Jón Heigason:
1. Fór með yfirheyrslu yfir hina almennu kirkjusögu (síðari
hluta sögu n^'ja timans og byrjaði þvi næst á sögu forn-
kirkjunnar), 3 stundir á viku fyrra misserið fram að
áramótum. Við kensluna var notuð Kirkehistorie II. eftir
Lorenz Bergmann og Almenn kristnisaga kennarans I.
bindi.
2. Fór með yfirheyrslu yfir trújrœðina i 5 stundum á viku
fyrra misserið fram að áramótum. Lögð til grundvallar
bók dr. theol. F. C. Iírarups: Livsforstaaelse.
Prófessor Haraldur Nielsson:
1. Fór með yfirheyrslu yfir sögu ísraels, 3 stundir á viku
fyrra misserið.