Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1917, Side 35

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1917, Side 35
33 c) Leiðbeindi yngri nemendum síðara misserið í greiningu líííæra á líkum. 2) Heilbrigðisfrœði. Fór yfir heilbrigðisfræði Gáriners í 2 stundum á viku bæði misserin. 3. Yfirselufrœði. Fór með viðtali og yfirheyrslu yfir kenslubók próf. Kr. Brandts í 2 stundum á viku. Síðara misserið æfði bann stúdenta verklega í fæðingarhjálp á konulíkani. Aukakennari Jón Hj. Sigurðsson, hjeraðslæknir: iAjfœkn isfrœði. a) Fór með yfirheyrsiu og viðtali yfir farsóilir og sjúkdóma í lungum, þörmum, heila og mœnu, með eldri nemendum í 4 stundum á viku bæði misserin. b) Yeilti ókeypis lækningu í lækningastofu báskól- ans 2 slundir á viku og æfði þar eldri nemendur í rann- sókn sjúklinga. c) Veitti eldri nemendum tilsögn í Igflœknisviljun í St. Josephsspítala í einni stund daglega, þegar verkefni var til. d) Fór með yfirheyrslu og viðtali yfir helstu atriði sjúkdómsrannsókna með yngri nemendum, í einni stund á viku. Notuð var við kensluna: Seifert & Miiller: Ta- schenbuch der medizin.-klin. Diagnostik. Aukakennari Sœmundur Bjarnhjeðinsson prófessor: 1. Fór með viðtali og yfirheyrslu í 3 stundum á viku bæði misserin yfir Igfjajrœði með eldri nemendum. Við kensl- una var notuð: Poulsson: Lehrbuch der Pharmakologie. 2. Leiðbeindi eldri nemendum í rannsókn Iioldsveikissjúkl- inga í Laugarnesspítala, 1 stund á viku síðara misserið. Settur dócent Stefán Jónsson: 1. Fór síðast á kensluárinu yfir kafla í almennri sjúkdóma- frœði (æxli og nokkuð af bólgum). 5

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.