Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1917, Page 36

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1917, Page 36
34 2. Fór á sama tíma yfir kafla i vefjajrœði (almenna vefja- fræði og bygging líffæranna). Til hvorstveggja gengu 5 og 6 stundir á viku. Aukakennari Pórðuv Sveinsson, geðveikralæknir: 1. Fór með yfirheyrslu og viðtali yfir rjeitarlœknisfrœði með eldri nemendum i einni stund á viku hæði misserin. Til grundvallar við kensluna var lögð: Textbook of forensic medicine hy R. J. M. Buchanan. 8th Ed. 1915. 2. Fór með eldri nemendum yfir geðveikisfrœði i einni slund á viku bæði misserin. Til liliðsjónar var höfð: H. B. Sloddart: Mind and disorders. 2nd Ed. 1912. Aukakennari Gunnlaugur Claessen læknir, forstöðumaður Röntgenstofnunar háskólans: Fór yfir lífeðlisfrœði með yngri nemendum í þremur slundum á viku bæði misserin. Halliburtons Handbook of Physiology notuð við kensluna. Settur aukakennari B. Norman-Jensen, cand. pharm.: a) Fór með viðtali og yfirheyrslu yfir efnafrœði i fjór- um stundum á viku. h) Hafði verklegar æfingar í ólífrœnni og lífrœnni ejna- greiningu nokkurar stundir á viku hæði misserin. Aukakennari Andrjes Fjeldsted, augnlæknir: a) Fór yfir augnsjúkdóma með elstu nemendum í einni stund á viku hæði misserin. Notuð við kensluna: Curl Adam: Taschenbuch der Augenheilkunde. h) Ivendi eldri nemendum verklega í einni stund á viku hæði misserin greiningu og meðferð augnsjúkdóma við ókeypis lækningu háskólans. Aukakennari Ólafur Porsteinsson, eyrna-, nef- og hálslæknir: a) Iíendi eldri nemendum liáls-, nef- og egrnasjúkdóma- frœði i einni stund á viku bæði misserin. Notaðar bækur:

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.