Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1917, Side 40

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1917, Side 40
38 2. Hjelt (á dönsku) fyrirlestra um endurfœðing danskra bólanenta á 19. öld (æskuskáldrit Oehlenschlágers). Ein stund á viku. 3. Hjelt áfram œfingum i sœnsku (Agerskov og Nörgard: Svensk Læsebog). Ein stund á viku. 4. Hjelt æfingar í forndönsku og miðdönsku (fór yfir rúna- risturnar og kaílana úr Skánungalögum i »Dansk Sprog- historie« eftir H. Bertelsen). Æfingarnar fóru fram á is- lensku. Ein stund á viku. Siðara misserið: 1. Hjelt átram æfingum sinum í sœnsku. Var farið yfir nokkra kafla úr »Hemsöborna« eftir Strindberg. Ein stund á viku. 2. Hjelt áfram fyrirlestrum um aðalatriði danskra bókmenta á 19. öld (á dönsku). Ein stund á viku. 3. Hjelt áfram æfingum i miðdönsku. Var farið yfir kailana »Jydske Lov — Peder Laales Ordsprog« i Dansk »Sprog historie« eftir H. Bertelsen. Ein stund á viku. 4. Hjelt fyrirlestra um C. J. L. Almquisl (á islensku). Ein stund á viku. Einkakennari, dr. phil. Alexander Jóhannesson. siðara misserið: 1. Hjelt æfingar i engilsaxnesku (með sjerstöku tillili til norrænu). Ein stund á viku. 2. Flutti fyrirlestra um Goethe. Ein stund á viku. 3. Hjelt æfingar i þgsku. Ein stund á viku. Síðara misserið: 1. Hjelt áfram æfingum sinum i engilsaxnesku. Ein slund á viku. 2. Hjelt áfram æfingum i þgsku. Ein stund á viku. 3. Flutti fyrirlestra um skiftingu germanskra mála. Ein stund á viku.

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.