Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1917, Page 42

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1917, Page 42
40 III. / samstœðilegri guð/ræði: Fyrirgefning syndanna samkvæmt nýja-testamentinu og hinni kirkjulegu kenningu. IV. í kirkjusögu: Saga þýsku siðbótarinnar á tímabilinu 1521—1530. Prjedikunartexta íengu kandídatarnir hálfum mánuði fyrir skriflega prófið og voru þeir þessir: 1. Matt. 7,24 — 27 (Jakob Einarsson). 2. Lúk. 0,41—42 (Halldór Gunnlaugsson). 3. Mark. l,u —u (Ragnar E. Kvaran). 4. Jóli. 14, i—3 (Eiríkur Alhertsson). 5. Mark. 12,41—44 (Sigurjón Jónsson). 0. Mark. 8,35— 37 (Sigurgeir Sigurðsson). Ræðunum var skilað að viku liðinni. í lok siðara misseris gengu tveir stúdentar undir próf og stóðust það. Skriflega prófið fór fram dagana 1., 2., 4. og 5. júni. Prófdómendur hinir sömu og við fyrra prófið. Munnlega prófið fór fram 13. júni. Verkefni við skriflega prófið voru: I. í gamla-testamentisfrœðum : Hvernig litu spámennirnir á fórnarþjónustuna og hvað töldu þeir sanna guðsdýrkun? II. / mjja-testamentisjrœðum: 1. Kor. 5,i—8. III. / samstœðilegri guðfrœði: Hugmyndir Páls og Jóhannesar um persónu og verk Jesú Krists. IV. / kirkjusögu: Wiclif-stefnan og útbreiðsla hennar. Prjedikunartextar voru þessir: 1. Lúk. 12,5i—52 (Erlendur Iv. Þórðarson). 2. Jóh. 14,27 (Steinþór Guðmundsson).

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.