Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1917, Page 44

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1917, Page 44
Einkunnir við embœttisprój í lögfrœði sumarið 1917. 42 c a a QXJ *p. C C/3 <D cin O o O r-i t-H t—t BuBSJBUSfa 00 1 u S ifí | 5 u =2 G 00 cs « o C U ml. cVco 05 G (Nþ3 ,|_-S u 05 c-o (/5 Hí° l O c T—( ! & 3 D QS as v S u I a ml ÖC c O u d u o 1 • ►—< <m]co £ 05 W — tJD 2 O 0) •a •£? HH u rH fl 2 O C/2 C/3 c íO 3 CC £ oo Z t-i C3 rH c fl O Lagadeildin. Embœttispróf í lögjrœði. í lok síðara misseris gekk einn stúdent undir þetta próf og stóðst það. Skriflega prófið fór fram fyrstu dagana í júni, en munnlega próflð 14. s. m. Prófdómari var Eggert Briem yfirdómari. Verkeíni við skriflega prófið: / /. borgararjetti: Lýsið gildandi reglum um umráð yfir fjelagsbúi hjóna. í II. borgararjelti: Er ósamþykt loforð skuld- bindandi: Hvaða máli skiftir sam- þykkið? í rejsirjelti: Leysir það þann, sem gert hefur tilraun til glæps, undan hegningu fyrir tilraunina, að hann hverfur aftur frá henni? / stjórnlaga/rœði: Lýsið skilyrðum fyrir setn- ingu bráðabirgðalaga, hverdæmi um, hvort lögmætt skilyrði hafi verið fyrir hendi, og hverjar sjeu afleiðingar af vöntun hvers skilyrðis. / rjettaijari: Lýsið reglunum um dóms- vald skiftarjettar.

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.