Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1917, Page 45

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1917, Page 45
43 Læknadeildin. I. Upphafspróf. Undir próf í efnafræði gekk einn stúdent í lok fyrra misseris, en fimm í lok hins siðara. II. Fyrri hluti embœttisprófs. 1 lok fyrra misseris gengu undir þetta próf fjórir stúd- entar, en tveir luku því. í lok síðara misseris gengu undir það fimm stúdentar og luku því allir. III. Siðari hluli embœltisprófs. í lok fyrra misseris gengu undir þetta próf tveir stúd- entar og stóðust það. Skriflega prófið fór fram dagana 1.—3. febr., en hinu munnlega var lokið um miðjan mánuðinn. Prófdómari: Guðm. Björnson landlæknir. Verkefni í skriflega prófinuvoru: I. í lyflœknisfrœði: Hvað getur valdið grefti í þvagi? Hvernig verður hann fundinn í þvaginu? Hvernig verður ráðin bót á þessu meini með lyfjum? II. í handlœknisfrœði: Hvað er skilið við fract. intraaiticularis? Hverjar eru hinar helstu? Hver eru einkenni þeirra? Hvernig eru horfur fyrir lækningu og hvernig á meðferðin að vera? III. í rjettarlœknisfrœði: Henging. — Hver eru útvortis og innvortis merki hennar? í lok siðara misseris gekk einn stúdent undir prófið og stóðst það. Skriflega prófið fór fram 1., 2. og 4. júní. Munn- lega prófinu var lokið 21. s. m. Prófdómari hinn sami og áður. Skriflegar úrlausnir voru þessar. I. / lyftœknisfrœði: Bráðar bólgur i liðum, uppruni þeirra, einkenni og aðgreining.

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.