Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1917, Síða 47

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1917, Síða 47
45 II. í handlœknisfrœði: 1. Fractura patellae, orsakir, einkenni og meðferð. 2. Hvað getur valdið rupt. urethrae? Hvernig lýsir hún sjer og hverjar geta aíleiðingarnar orðið? 3. Otitis med. ac. Einkenni og meðferð. III. Rjeitarlœknisfrœði: Ef maður deyr skyndilega, hvers er þá að gæta fyrir þann lækni, sem vitjað er til að skoða líkið og skrá læknisvoltorð? Heimspekisdeildin. Próf i forspjallsvisindum. Undir þetta próf gengu 18. maí og 2. júní 1917 þessir slúdenlar: 1. Anna Bjarnadóltir Árni Sigurðsson . 2. 3. Egill Jónsson . . 4. Helgi Ingvarsson . 5. Helgi Jónasson G. Ingimar Jónsson . 7. Lúðvík D. Nordal 8. Magnús Guðmundsson 9. Pjetur Magnússon . 10. Stanley Guðmundsson 11. Sveinn Ögmundsson 12. Þorkell Gíslason . . og hlaut I. ag- I. ág. I. I. I. I. ág. I. I. II. belri I. II. betri II. lakari eink. Leiðrjetting. í árbókinni 1914—15 24. bls. slendur Jón Jónsson með II. einkunn, — á að vera II. lakari einkunn. Undirbúningspróf í grísku fgrir guðfrœðisnemendiir. Þetla próf var haldið í fyrsta sinn 15. febr. 1917, og gengu undir það þrír guðfræðisnemendur og fengu þær ein- kunnir, sem hjer greinir: v

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.