Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1917, Síða 54

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1917, Síða 54
52 Leiðrjetting. í skýrslunni um styrkveitingar úr sjóðum guð- fræðisdeildar i árbókinni 1915—16 hafa orðið þessar villur (próförk glatast): Eiríkur Helgason 50 kr. — á að vera 15 kr., Steinþór Guð- mundsson 25 kr. — á að vera 20 kr. Erlendur Þórðarson hefur fallið burt, en á að standa með 25 kr. Úr »Háskólasjóði liins íslenska knenfjelags« (sjá Árbók háskólans 1915—16. Fylgiskjal I) var í fyrsta sinn veittur styrkur með háskólaráðssamþykt 10. febr. 1917. Um styrkinn höfðu sótt kvenstúdentarnir Kristin Ólafsdóttir og Katrín Thoroddsen. Voru hvorri um sig veittar 45 krónur. X. Sjóðir. I. Skýrsla um styrktarsjóði guðfræðisdeildar 1916. 1. Preslaskólasjóður. T e kj u r: 1. Eftirstöðvar við árslok 1915: a. Veðskuldabrjef kr. 750,00 b. Bankavaxtabrjef — 3000,00 c. Innstæða í Söfnunarsjóði. ... — 2191,66 d. Innstæða í Landsbankanum ... — 543,01 kr. 6484.67 2. Vextir á árinu: a. Af veðskuldabrjefum kr. 31,50 b.— bankavaxtabrjefum — 130,63 c. — innstæðu i Söfnunarsjóði... — 102,57 d. — innstæðu í Landsbankanum — 27,06 _ 291.76 3. Ágóði af keyplu bankavaxtabrjefi ... — 25,00 Samtals kr. 6801,43

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.