Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1917, Page 62

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1917, Page 62
60 Til slaðfestu þessu niínu testamenti er mill undirskrifað nafn og lijá selt signet. Ritað í Reykjavík 17. dag septemberm. 1854. Halldór Andrésson |: mcð áhöldnum penna. : | L. S. Það vitnum vér Pjetur Pjetursson, Jón Pjetursson og Sigurður Pálsson Melsted, að Haldór Andrésson í Tjarnarkoti, sem vér þekkj- um, gjörði þetta testamenti silt i viðurvist vorri með frjálsum vilja sínuin og fullu ráði, og kvaddi hann oss til að vera votta þar að; var gjörningur þessi ritaður og orðfærður af mér Pjetri Pjeturssyni eptir beiðni lians og fyrirsögn og síðan liátt fyrir honum upplesinn áður- en liann ritaði nafn sitt undir hann og setti innsigli sitt fyrir. Til sanninda hér um ritum vér vor nöfn og setjum innsigli vor undir þennan vitnisburð vorn, er ritaður var sama ár og dag, sem fyrr segir. P. Pjetursson. Jón Pjetursson. S. Melsted. L. S. L. S. L. S. III. Slíipulag'sslirá fyrir Minningarsjóð lectors Ilelgíi Hálfdanarsonar. 1. gr. Sjóðurinn er stofnaður með frjálsum samskotum, sem við árs- lokin 1896 námu 540 — fimm hundruð og fjörutiu — krónum. 2. gr. Sjóðurinn skal ávaxtast í Söl'nunarsjóði íslands, og skal árlega leggja ’/* — einn fjórða — hluta vaxtanna við höfuðstólinn,

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.