Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1918, Blaðsíða 9

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1918, Blaðsíða 9
7 hinnar æðstu mentunar aðnjótandi. Og því trausti megið þjer ekki bregðast. Auk þessa er fáum þjóðum það jafn-áríðandi og oss ís- lendingum, að sem mest verði úr hverjum einstakling þjóð- ar vorrar. Oss ríður á þessu ílestum þjóðum fremur af því, að vjer erum svo fámennir. Ekkert mannslíf má fara lijer til ónýlis. Og meira að segja, hvert rúm á þjóðarfleyfu vorri verður að vera svo vel skipað, að það silji meira en miðl- ungsmenn. Ilelst ætti hver íslendingur að geta verið margra manna maki til þess að hæta upp mannfæðina, fátæktina og skortinn. Og hafið það hugfast, þjer ungu íslands synir, að óvíða verður það augljósara og tilfinnanlegra en hjer, að sá sem fer illa með silt eigið líf og spillir því, hann grand- ar jafnframt allri Jijóðarheillinni. Erlendis láta nú miljónir ungra manna lífið á vígvöllun- um fyrir land silt og |)jóð. Ilvers ætti þá að mega vænta af yður, sem lifið hjer i ró og næði og við tiltölulega lillar á- hyggjur? Enginn krefst þess, að þjer deyið fyrir ætljörð yð- ar, en þjer eigið að li/a fyrir hana og gera þjóð yðar sem hesta og farsælasta. það er bein siðferðisskylda yðar og þjer sverjið það síðar i embættisnafni að leggja yður alla fram til þessa. En þjer, sem þannig eruð kvaddir lil þess að vera lífsins og Ijóssins riddarar í þessu landi, þjer verðið þá líka að muna það þegar frá byrjun, að þjer eigið að vera öðrum til fyrirmyndar í heilbrigðu líferni, löghlýðni og siðvendni. Með horgarahrjefi yðar hjer við háskólann gangist þjer i raun rjettri undir þelta. Þjer eigið að verða eins konar aðall þess- arar þjóðar, ekki svo mjög að tign og mannvirðingum, eins og að mannkostum. í’að liggur í augum uppi, að þeir sem ætla sjer síðar meir að gæta lífsins, laganna og siðanna í þessu landi, þeir verða fyrst og fremst að gæla sinnar eigin breytni og sinnar eigin framkomu. Og þeir sein eins og hver sá, sem vísindanám stundar, vilja gæta sannleikans i öllum greinum, þeir æltu fyrst og fremst að gæta hans í V
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.