Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1918, Blaðsíða 25

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1918, Blaðsíða 25
23 Prófessor, dr. phil. Ágúst H. Bjarnason: 1. Fór í forspjallsvísindum yfir sálarfræði og rökfræði (eftir kennarann) með viðræðum og yfirheyrslum, 4 stundir á viku. 2. Hjelt fyrirlestra fyrir almenning um siðferðilegt uppeldi barna og unglinga i öðrum löndum. I. Inngangur. II. Uppeldisaðferð gömul og ný. III. Foreldrar og börn. IV. í heimahúsum. V. í skólum: 1. í Sviss ög á Þýska- landi, 2. Á Frakklandi, 3. Á Englandi, 4. í Bandarikjum Norður-Ameríku. VI. Niðurlagsorð. Ein stund á viku til janúarloka. Prófessor, dr. phil. Guðmundur Finnbogason: 1. Fór með stúdentum yfir The Varielies of lieligious Ex- perience eftir William James, Lecture I—XV. 2 stundir á viku. 2. Hjelt fyrirlestra fyrir almenning um nokkur atriði fag- urfrœðinnar: I. Uppruni myndalista. II. Lóðrjett, lárjett, skáhalt. III. Tvihorf, jafnvægi. IV. Gullinsnið. V. Ein- faldar myndir. VI. Litir. VII—VIII. Áhrif litanna á geð- ið. IX. Fjarvíddin. X. Fjarvíddin á málverkum. XI. Ljós og litir á málverkum. XII. Niðurlag. Ein stund á viku til janúarloka. Bjarni Jónsson frá Vogi, kennari í latnesku og grísku: 1. Fór yfir höfuðatriði grískrar málfrœði með byrjendum og 40 bls. af Austurför Iígrosar, í 8 bl. br., 5 stundir á viku. 2. Fór með yfirheyrslu og viðtali yfir gríska málfrœði með eldri nemendum og 104 bls. af Austurför Kgrosar og Markúsar guðspjall, 5 stundir á viku. 3. Hjelt áfram yfirferð yfir rit Ciceros De oratore, eina stund á viku. 4. Hjelt fyrirlestra um grískar bókmentir eina stund á viku. V
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.