Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1918, Síða 25
23
Prófessor, dr. phil. Ágúst H. Bjarnason:
1. Fór í forspjallsvísindum yfir sálarfræði og rökfræði (eftir
kennarann) með viðræðum og yfirheyrslum, 4 stundir á
viku.
2. Hjelt fyrirlestra fyrir almenning um siðferðilegt uppeldi
barna og unglinga i öðrum löndum. I. Inngangur. II.
Uppeldisaðferð gömul og ný. III. Foreldrar og börn.
IV. í heimahúsum. V. í skólum: 1. í Sviss ög á Þýska-
landi, 2. Á Frakklandi, 3. Á Englandi, 4. í Bandarikjum
Norður-Ameríku. VI. Niðurlagsorð. Ein stund á viku til
janúarloka.
Prófessor, dr. phil. Guðmundur Finnbogason:
1. Fór með stúdentum yfir The Varielies of lieligious Ex-
perience eftir William James, Lecture I—XV. 2 stundir
á viku.
2. Hjelt fyrirlestra fyrir almenning um nokkur atriði fag-
urfrœðinnar: I. Uppruni myndalista. II. Lóðrjett, lárjett,
skáhalt. III. Tvihorf, jafnvægi. IV. Gullinsnið. V. Ein-
faldar myndir. VI. Litir. VII—VIII. Áhrif litanna á geð-
ið. IX. Fjarvíddin. X. Fjarvíddin á málverkum. XI. Ljós
og litir á málverkum. XII. Niðurlag. Ein stund á viku
til janúarloka.
Bjarni Jónsson frá Vogi, kennari í latnesku og grísku:
1. Fór yfir höfuðatriði grískrar málfrœði með byrjendum
og 40 bls. af Austurför Iígrosar, í 8 bl. br., 5 stundir á
viku.
2. Fór með yfirheyrslu og viðtali yfir gríska málfrœði með
eldri nemendum og 104 bls. af Austurför Kgrosar og
Markúsar guðspjall, 5 stundir á viku.
3. Hjelt áfram yfirferð yfir rit Ciceros De oratore, eina
stund á viku.
4. Hjelt fyrirlestra um grískar bókmentir eina stund á
viku.
V