Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1918, Page 26

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1918, Page 26
24 Sendikennari, mag. art. Holger Wielxe: 1. Hjelt áfram æfmgum í miðdönska. Var farið yfir mál- fræðiskaflann bls. 44—72 og leskafla þessa: bls. 74—7G, 78—82 í Dansk Sproghistorie til Skolebrug eftir H. Ber- telsen. Ein stund á viku. 2. Fór í æfingum yfir kvæðið »Helge« eftir A. Oehlen- schláger. 2 stundir á viku. 3. Hjelt áfram fyrirlestrum um danskar bókmentir (á dönsku). Fór yfir St. St. Bliclier og Poul Moller. Ein stund á viku. Einkakennari, dr. phil. Alexander Jóhannesson: 1. Flutli fyrirlestra um Goetlies Faust. Ein stund á viku. 2. Flutti fyrirlestra um samanburðarmáljrœði norrœnnar tungu (nafnorðabeygingar). Ein stund á viku. 3. Hjelt æfingar í gotnesku. Ein stund á viku. Vormisserið. Prófessor, dr. phil. Björn M. Ólsen og dócent Jón J. Aðils höfðu undanþágu Stjórnarráðsins frá kensluskyldu einnig á þessu misseri. Prófessor, dr. phil. Ágúsl H. Bjarnason: 1. Fór i forspjallsvísindum yfir sálarfræði og rökfræði (eftir kennarann). 4 stundir á viku til loka maímánaðar. 2. Hjelt fyrirlestra fyrir almenning um sócíalismann, sögu hans, kenningar og horfur. Efni fyrirlestranna: Inngang- ur. I. Saga sócíalismans. II. Sócíalistahreyfingin: a. Hreyfingin á Frakklandi, b. Hreyfingin í enskumælandi löndum, c. Hreyfingin á Þýskalandi, d. Hreyfingin í Belgiu og víðar, e. Alþjóðahreyfing. III. Ivenningar. IV. Horfur. V. Á sócíalisminn nokkurt erindi til vor? Ein stund á viku frá miðjum febrúar til aprílloka. 3. Fór með stúdentum yfir nokkur erlend skáldrit. Las fyrst upp Lyga-Mörð eftir Jóhann Sigurjónsson. Lýsti því næst Brandi eftir IJ. Ibsen. Þá tóku stúdentarnir við

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.