Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1918, Blaðsíða 26

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1918, Blaðsíða 26
24 Sendikennari, mag. art. Holger Wielxe: 1. Hjelt áfram æfmgum í miðdönska. Var farið yfir mál- fræðiskaflann bls. 44—72 og leskafla þessa: bls. 74—7G, 78—82 í Dansk Sproghistorie til Skolebrug eftir H. Ber- telsen. Ein stund á viku. 2. Fór í æfingum yfir kvæðið »Helge« eftir A. Oehlen- schláger. 2 stundir á viku. 3. Hjelt áfram fyrirlestrum um danskar bókmentir (á dönsku). Fór yfir St. St. Bliclier og Poul Moller. Ein stund á viku. Einkakennari, dr. phil. Alexander Jóhannesson: 1. Flutli fyrirlestra um Goetlies Faust. Ein stund á viku. 2. Flutti fyrirlestra um samanburðarmáljrœði norrœnnar tungu (nafnorðabeygingar). Ein stund á viku. 3. Hjelt æfingar í gotnesku. Ein stund á viku. Vormisserið. Prófessor, dr. phil. Björn M. Ólsen og dócent Jón J. Aðils höfðu undanþágu Stjórnarráðsins frá kensluskyldu einnig á þessu misseri. Prófessor, dr. phil. Ágúsl H. Bjarnason: 1. Fór i forspjallsvísindum yfir sálarfræði og rökfræði (eftir kennarann). 4 stundir á viku til loka maímánaðar. 2. Hjelt fyrirlestra fyrir almenning um sócíalismann, sögu hans, kenningar og horfur. Efni fyrirlestranna: Inngang- ur. I. Saga sócíalismans. II. Sócíalistahreyfingin: a. Hreyfingin á Frakklandi, b. Hreyfingin í enskumælandi löndum, c. Hreyfingin á Þýskalandi, d. Hreyfingin í Belgiu og víðar, e. Alþjóðahreyfing. III. Ivenningar. IV. Horfur. V. Á sócíalisminn nokkurt erindi til vor? Ein stund á viku frá miðjum febrúar til aprílloka. 3. Fór með stúdentum yfir nokkur erlend skáldrit. Las fyrst upp Lyga-Mörð eftir Jóhann Sigurjónsson. Lýsti því næst Brandi eftir IJ. Ibsen. Þá tóku stúdentarnir við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.