Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1923, Page 5

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1923, Page 5
I. Stjórn háskólans. Rektor háskólans var þetta háskólaár prófessor, dr. phil. Sigurður Nordal, kjörinn til þess starfs á almennum kenn- arafundi 17. júní 1922. Deildarforsetar voru þessir: Prófessor Sigurður P. Sívertsen í guðfræðisdeild, —»— Guðmundur Hannesson í læknadeild, —Einar Arnórsson í lagadeild og —»— dr. phil. Páll Eggert ólason i heimspekisdeild. Áttu þessir deildarforsetar sæti í háskólaráðinu undir for- sæti rektors. II, Skrásetning stúdenta. Skrásetning nýrra háskólaborgara fór fram þriðjudaginn 10. október 1922 að viðstöddum kennurum háskólans og stúdentum. Setti rektor athöfnina með ræðu, en á undan og eftir voru sungnir kaflar úr háskólaljóðunum og binum nýju stúdentum því næst afhent borgarabrjefin.

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.