Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1923, Page 8

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1923, Page 8
6 Lausn frá kensluskyldu. Mælt var með undanþágu undan kensluskyldu prófessors, dr. phil. Agústs H. Bjarnason frá sumarmálum til loka kenslumisserisins. Pröf í forspjallsvisindum, Háskólaráðið samþykti, að próf í forspjallsvisindum færi fram í þetta sinn fyrir sumar- mál, vegna utanfarar kennarans í þeim fræðum. Samþykt var og að veita stud. theol. Tryggva Magnússyni leyfi til að ganga undir próf þetta, þótt hann hefði þá eigi slundað nám við háskólann tilsettan tima. Próf í lífeðlisfræðí. Samþykt var að leyfa, að próf i lif- eðlisfræði færi fram 18. mai, samkvæmt beiðni prófessors Guðmundar Magnússonar og eftir tillögum læknadeildar. Fyrirlestrar um enskar bókmentir. Háskólaráðið veitti Önnu Bjarnadóttur B. A. leyfi til þess að flytja erindi um enskar bókmentir á næsta háskólaári. IV. Kennarar háskólans og starfsmenn. Fastir kennarar voru: í guðfræðisdeild: Prófessor Haraldur Níelsson, prófessor Sigurður P. Sivert- sen og dócent Magnús Jónsson. í læknadeild: Prófessor GuðmundurMagnússon,prófessorGuðmundurHann- esson, dócent Slefán Jónsson og aukakennararnir Andrjes Fjeld- sted augnlæknir, Gunnlaugur Claessen læknir, Jón Hjaltalln Sig- urðsson hjeraðslæknir, ólafur Porsteinsson eyrna-, nef- og háls-

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.