Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1923, Side 29

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1923, Side 29
27 Laugardaginn 21. apríl luku þessir 8 stúdentar sama prófi: 1. Jens Jóhannesson .......... er hlaut I. einkunn. 2. Jón Nikulásson .............. — — I. 3. Kristinn Andrjesson ......... — — I. ágætis — 4. Kristján Sveinsson .......... — — I. — 5. Lárus Einarson .............. — — II. lakari — 6. Magnús Asgeirsson ........... — — I. — 7. ólafur Helgason ............ — — II. lakari — 8. Sigurður Skúlason ........... — — II. betri — Mánudaginn 23. apríl luku enn 7 stúdentar sama prófi: 1. Sigurður Einarsson ........ er hlaut I. einkunn. 2. Stefania Guðjónsdóttir ...... — — I. ágætis — 3. Thor Thors .................. — — I. — — 4. Tryggvi Magnússon ........... — — II. betri — 5. Þorkell Jóhannesson ......... — — I. ágætis — 6. Þorkell Þorkelsson .......... — — I. — 7. Þórhallur Þorgilsson ........ — — I. ágælis — Undirbúningspróf i grísku fyrir guðfræðisnemendur var haldið miðvikudaginn 14. febrúar 1923 og gengu undir það þessir 6 guðfræðisnemendur: 1. Einar Magnússon ...................... er fekk 13 stig 2. Gunnar Árnason ...................... — — 13 — 3. Ólafur ólafsson ....................... — — 9| — 4. Páll Þorleifsson ...................... — — 11J — 5. Pjetur Þorsteinsson ................... — — 13 — 6. Þorgeir Jónsson ....................... — -- llj — Meislarapróf í íslenskum frœðum. Þann 16. september 1922 voru þeim cand. phil. Pjetri Sig- urðssyni og cand. phil. Vilhjálmi Þ. Gislason afhent verk- efni i höfuðritgerðir þeirra, hinum fyrnefnda: Hlutur Sturlu Þórðarsonar í Sturlunga sögu og helstu einkenni sagnaritun-

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.