Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1923, Side 30

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1923, Side 30
28 ar hans; — hinum síðarnefnda: Áhrif uppfræðingarstefnunn- ar á Fjölnismenn og starfsemi þeirra. Skiluðu þeir úrlausn- um sinum að 6 vikum liðnum, 28. október, og voru þær taldar gildar af kennurum. Síðari hluti prófsins fór fram í janúar og febrúar 1923. Verkefni til skriflegs prófs (30. jan. — 3. febr.) voru þessi: Málfræði: Hvernig varð sterk beyging lýsingarorða til i islensku? (Pjetur Sigurðsson). Fimm fyrstu erindin af Eiriksdrápu Markúss Skeggjasonar (Vilhj. Þ. Gíslason). Bókmentasaga: Fornfræðaiðkanir íslendinga frá Arngrími Jónssyni til Árna Magnússonar (Pjetur Sig- urðsson). Landnámabók (Vilhj. Þ. Gislason). Saga: Efling kirkjuvalds á íslandi frá þvi að land- ið gekk undir konung til siðskifta (Pjetur Sigurðsson). Viðleitni Noregskonunga til þess að ná yfir- ráðum á íslandi (Vilhj. Þ. Gíslason). Munnlega prófið fór fram 7. febr. Prófinu lauk með því að kandidatarnir fluttu fyrirlestra i heyranda hljóði í háskól- anum 16. og 17. febr. Verkefnin, sem afhent voru 8 dögum áður en fyrirlestrarnir voru fluttir, voru þessi: Vísnabók Guðbrands biskups (Pjetur Sig- urðsson). Aldur Eddukvæðanna (Vilhj. P. Gíslason). Báðir kandidatarnir stóðust prófið með einkunninni ad- missus.

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.