Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1923, Blaðsíða 51

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1923, Blaðsíða 51
49 að hjer hafi stúdentarnir fengið raun betra og hollara fæði, en jafn- dýrt annarstaðar, auk pess, sem fyrirtækið var rekið án nokkurs veltufjár, og lánstraustslaust í upphafi, eins og eðlilegt var, par sem fyrirtækið var nýtt og ópekt. Rekstursfjeð var jafnlítið í lok starfs- timabilsins, en lánstraustið talsvert meira. Skömmu fyrir áramót var kosin ný stjórn. Meðiimir fyrri stjórnar höfðu ýmist farið úr skólanum sem kandídatar eða voru ófáanlegir til að halda áfram. Hafði stúdentaráðið — samkvæmt ósk flestra stúd- enta — breytt pannig kosningaaðferð pessarar stjórnar, að háskóla- stúdentar peir, sem í matarfjelaginu eru, pá er kosning fer fram, skuli framvegis fá nokkurn óbeinan íhlutunarrjett um rekstur fyrirtækisins, með kosningu eins fulltrúa í stjórn (eins varamanns) og annars endur- skoðandans. Kosning fór pannig, að af slúdcntaráðinu voru kosnir i stjórn: Gunnlaugur Indriðason stud. mag., gjaldkeri og Lúðvig Guð- mundsson stud. med., meðstjórnandi, en Theodór B. Lindal stud. jur., af hálfu stúdenta. Endurskoðandi af hálfu stúdentaráðs Pórður Eyjólfsson stud. jur. og Björn E. Árnason af stúdentum. Kostnaður við rekslurinn, pað sem af er pessu ári, virðist svipaður og siðastliðið ár, enda vörur lækkað litið í verði. Pess skal hjer getið, að hinn 1. júlí síðastliðinn ljet hin ágæta forstöðukona, ungfrú Ólafía Hákonardóttir, af starfa sínum, og veit jeg að óhætt muni — fyrir munn allra stúdenta — að pakka henni af heilum hug prýðilega unnið starf í págu okkar stúdentanna á peim tíma, er mest reið á öruggri forstöðu og styrkri stjórn hins nýfædda fyrirtækis. Fylgja henni hlýjar kveðjur og bestu óskir frá stúdentum. Við starfa hennar tók ungfrú Kristín Porvaldsdóttir, fyrv. forstöðu- kona matardeildar Kvennaskólans í Reykjavík. Má fullyrða, að vart hefði önnur betri forstöðukona orðið ráðin. Stúdéntagaröur. «Mensa academica» hafði ekki starfað lengi, cr stúdentar fundu, að parna höfðu peir öðlast pað, sem pá hafði löngum vantað frá pví há- skóli vor var reistur, — eins konar sameiginlegt heimili — eða rjettara sagt stað, par sem peir gátu allir komið, pegar peir vildu, setið og skeggrætt ýms áhugamál sín o. s. frv. Má ef til vill segja að stofnun pessa fyrirtækis hafi beinlinis fætt af sjer pá hugmynd, sem mest alt starf stúdenta á pessu ári hefir beinst að, p. e. a. s. byggingu stú- dentaheimilis — «Garðs». 1*30 er ekki efi á pví, að einmitt petta hefir orðið til pess að vekja yngri stúdenta til umhugsunar og starfs i pessa átt, pótt nokkrir af eldri slúdentum hefðu pegar alið sömu hugsun í 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.