Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1923, Blaðsíða 53

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1923, Blaðsíða 53
51 3. frá Sigurði Kristófer Pjeturssyni, útgáfurjetturinn að þýðingu aust- urlensku sögunnar «Abdaliah». Gefendunum kann stúdentaráðið pakkir sínar. Auk pessa hafa stúdentar á annan hátt unnið að fjársöfnun, t. d. með skemtunum og sjónleikasýningum. Hefir alt, er safnast hefir, jafn- óðum verið afhent happdrættisnefndinni. Með pví, sem nú hefir verið talið, er að eins stigið fyrsta sporið í rjetta átt. Langt er í land enn pá, og ríður mest á pvi, að haldið verði i horfinu. Er ekki vafi á, að allir stúdentar eru einhuga um að halda starfi pessu fram til sigurs, og enda pótt sala happdrættismiðanna hafi gengið allmikið ver en við var búist i upphafi, pá pýðir pað ekki annað en pað, að ganga verður enn harðara fram til orustunnar. Alpingi hefir sampykt 100.000 kr. lánsheimild til byggingarinnar. Auk pess, sem að framan getur, hefir stúdentaráðið haft ýms fleiri störf með höndum, sem óparft er hjer upp að telja. Pó pykir rjett að geta þess, að fj'rir atbeina stúdentaráðsins veittist stúdentum kostur pess á hinu síðara háskólamisseri að njóta fimleikaiðkana í leikfimis- húsi hins alm. mentaskóla undir handleiðslu leikfimiskennara Björns Jakobssonar. Tóku færri pátt í peim iðkunum en æskilegt hefði verið. En vonandi stendur pað til bóta nú, er stúdentunum veitist einnig tækifæri til hins sama. Pá hefir sú breyting verið gerð á skriflegu prófi kandidata guðfræðis- og lagadeiidar, að tíminn, sem ætlaður cr til úrlausnar verkefnisins, hefir verið iengdur úr 4 kl.st. i 4—6. Hefir mörgum fundist timinn of skammur í hinum tveim fyrnefndu deild- um, og pvi var pað, að eftir ósk flestra stúdenta var farið fram á ienginguna. Tók háskólaráðið málinu svo vel, að breytingin kom til framkvæmda pegar siðastiiðið vor. Pá sótti slúdentaráöið um styrk úr sáttmálasjóði til stúdentaskiíta, lesstofu, «Mensa» og svo til sinna eigin parfa. Veitti háskólaráðið kr. 500.00 styrk til lesstofunnar og kr. 1500.00 styrk til «Mensa», en sá sjer ekki fært að veita hina aðra. Háskólaráðið hafði i byrjun starfsársins veitt kr. 500.00 til stúdenta- ráðsins úr háskólasjóði. Var fje pvi að nokkru varið til að greiða skuldir siðasta stúdentaráðs, er engan styrk hafði fengið og pví orðið að fá fje nokkurt að láni. Afgangurinn var svo notaður til greiðslu kostnaðar við starfið yfirstandandi ár, að pvi leyti sem við purfti. Var haldið eins spart á og frekast var unt, með pvi að alt af hefir reynst örðugt að fá fjeð, en óhjákvæmilegur kostnaður pó nokkur. Er nokk- urt fje enn óeytt af hinum upphaflega veittu kr. 500.00, sem nú verður notað af hinu nýja stúdentaráði. Reykjavik í október 1923. Björn E. Arnason.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.