Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1933, Qupperneq 10

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1933, Qupperneq 10
8 sem eðlilegust“. — „Málið er eitt af einkennum mannkynsins og æðsti og ljósasti vottur um ágæti þess og málin eru liöf- uðeinkenni þjóðanna. Engin þjóð verður fyrri til en hún tal- ar mál út af fvrir sig“. — „Því ágætari sem hún er og liæfari til að auðgast af sjálfrar sinnar efnum — þess lieldur ættu menn að kosta kapps um að geyma og ávaxta þenna dýr- mæta fjársjóð, sameign allra þeirra, sem heitið geta íslend- ingar. — Samt er ekki nóg að málið sé hreint og ekki hland- að neinni útlenzku. Orðin í málinu sjálfu verða líka að vera hyggilega valiu og samhoðin efninu, sem í þeim á að lig'gja, og sama er að segja um greinir og greinaskipan og í stuttu máli skipulagið allt, í livaða ritgerð sem er. Ennfremur verða menn að varast að laka mjög dauflega til orða, annars er hætt við, að nytsamasta efni verði vanrækt og fyrirlitið af góðum lesara“. f Fjölni 1839 er ágrip af ræðu álirærandi ís- lenzkuna, er var flutt i Kaupmannahöfn 1837. Er þar minnzt á golþorska með eintrjáningssálir, sem vaða á bægslunum í gegnum vísindin og gleypa hugmyndirnar eins búnar og' þær verða á vegi fyrir þeim. „Fjölnismönnum er ljóst, að orða- forði íslenzkrar tungu nægir ekki til þess að orða öll ný hug- tök, sem eru að rvðja sér til rúrns i heiminum og henda á þá leið, sem farin hefir verið síðan . . . að vísu kemur að þvi að lokum, að á góðum íslenzkum orðum verði skortur, og er þá fyrst ráð við því, að smíða orð úr frumorðunum ís- lenzku“. íslenzkur skáldskapur liefir sjaldan staðið með meiri hlóma en á seinna liluta 19. aldar og byrjun vorrar aldar, enda risa þá upp livert góðslcáldið af öðru, sem eru snillingar i meðferð málsins og syngja íslenzkri tungu lof. Jónas Hallgrimsson liafði ort sitt indæla kvæði um ást- kæra, ylhýra málið. Nú rísa þeir upp liver af öðrum. Bene- dikt Gröndal yrkir kvæðið Tungan mín: „Sæt ertu, tunga, i svanna munni, sungin við íslands jökulströnd —“ Steingrímur Thorsteinsson segir: Ég elska þig, minnar þjóðar mál, með þrótt og snild í orða hljómi,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.