Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1933, Qupperneq 12

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1933, Qupperneq 12
10 ingum. Má nú svo heita, að rekja megi livert liljóð og liverja hevging málsins aftur til liins indógermanska frummáls, eu þó eru ótal viðfaugsefni enn ólevst, sem liáskóla vorum og islenzkum málfræðingum lilýtur að vera annt um að fást við. Ég vil nefna nokkur dæmi. Ég hef áætlað orðaforða hins lifanda máls um 200000 orð. Um uppruna og skyldleika þessara orða við önnur mál er nú kunnugt um 5—6000 stofnorð, og má af því sjá, að hér er um auðugan garð að gresja. Það lilýtur að verða keppikefli íslendinga að vinna að þessum rannsóknum í framtíðinni og láta semja vísindalega orðabók íslenzkrar tungu, sem lengi hefir verið ráðgerð. Eitt atriði er rannsókn talshátta í máli voru. Það úir og grúir af einkennilegum talsliáttum og orðtiltækjum, sem oft eru höfð á iiraðhergi án þess að mönnum sé kunnugt um uppruna þeirra eða eiginlega merking. Ég skal nefna dæmi. Gylfaginning segir um Fenrisúlf, að goðin liafi séð, að liann óx mikið hvern dag „ok allar spár sögðu, at hann myndi vera lagðr til skaða þeim, þá fengu æsirnir þat ráð, at þeir gerðu fjötur allsterkan, er þeir kölluðu Læðing, ok báru hann lil úlfsins ok háðu hann reyna afl sitt við fjötrinn, en úlfinum þótt sér þat ekki ofrefli, ok lét þá fara með, sem þeir vildu. En et fyrsta sinn, er úlfrinn spyrnði við, brotnaði sá fjöt- urr; svá leystisk hann ór Læðingi“. Annan fjötur gerðu æsir, er hét Drómi, en úlfurinn laust einnig þessum fjötri á jörð- ina, „svá drap liann sik ór Dróma“. Þá er og rannsókn þýðingarhrigða eða merkingarhreyt- inga orða í íslenzku máli allmerkilegt mál og lítt rannsak- að. Orðin hreyta um merkingar, tengjast öðrum liugmynd- um en áður, en stundum lialdast einnig eldri merkingar samhliða þeim nýju, og geta þá sum orð orðið tvíræð eða margræð. Stundum rekur hver hreyting aðra, og getur orðið að lokum fengið mjög fjarskylda merking eða jafnvel gagn- stæða frummerking sinni. Dr. Björn Bjarnason lýsir þessu vel i ritgerð í Tímar. Verkfr. Isl. 1918: „í þessu eðlisfari orð- anna, að þau smjúga þannig úr einum ham í annan, skipta
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.