Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1936, Blaðsíða 8

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1936, Blaðsíða 8
8 er það svo um hvern einasta fastan kennara háskólans, að liann verður að kenna fleiri en eina fræðigrein og það jafnvel fj()l- breyttar fræðigreinar, sem annarsstaðar ern skiptar milli tveggja eða fleiri prófessora. Ég skal geta þess til dæmis, að af 10 prófgreinum í seinasta liluta læknisfræðinnar koma 5, þ. e. helmingurinn, á einn prófessorinn. Þar á ofan hælast svo þau kjör, sem háskólakennurum eru boðin. Háskólakennarar máttu lieita nokkurn veginn sæmilega launaðir þegar háskólinn var stofnaður, en siðan hefir margt hrevzt. Stríðið kom og umsteypti öllu, eins hér sem annars- slaðar. Dýrtíð fvlgdi í kjölfar stríðsins og þó að dýrtíðarupp- ból fengist seint og síðar meir, þá samsvaraði lnin ekki því raunverulega gildi peninganna. Ilnn var þó mikil bót, en eftir því sem peningar okkar fclln meir og meir í verði eftir því minnkaði dýrtíðaruppbótin, unz hún hvarf háskólakennurun- um með öllu. Hjá aukakennurum hefir jafnvel krónntalan verið lækkuð frá því sem áður var. Árlega hafa háskólakenn- arar borið fram kvartanir sínar um launakjörin við þing og stjórn og árlega hefir réttmæti þeirra kvartana verið viður- kennt, en engin leiðrétting fengizt. Það er ekki nema eðlilegt, að háskólakénnarar, eins og aðrir, verði að bera byrðar þjóðfélagsins og láta sér lynda að liera minna hlut frá borði þegar þröngt er í búi, en það er ekki eðli- legt né réttmætt, að þeir, sem æltu að vera andlegir vökumenn þjóðarinnar, séu settir skör lægra en fjöldi annara starfsmanna þjóðarinnar, sem minna er af krafizt l)æði að því er snertir undirbúning undir starf sitt og starfið sjálft. Afleiðingin hefir orðið sú, að háskólakennarar hafa ekki getað gengið óskiptir að starfi og samt ekki getað lifað áhyggju- lausu lífi um daglegar nauðsynjar, sem þó er fyrsla skilvrði til þess að geta framleitt andleg verðmæti. Ýms ytri skilyrði önnur í aðbúnaði háskólans bafa líka verið svo, að erfitt liefir verið um vísindastörf í háskólanum, svo að þegar á allt er litið er ])að lireinasta furða, hve miklu liefir þó verið afkastað.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.