Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1936, Blaðsíða 14

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1936, Blaðsíða 14
14 Happdrætti Háskóla íslands. Á 2. starfsári happdrættisins (1935) jókst sala happdrættismiða og ágóði af happdrættinu að miklum mun, og vísast til skýrslu um happdrættið, sem prenluð er á Jils. (54—(58. Embættisveiting. Prófessorsemliætti það í lögum, sem laust varð við hurlför dr. Þórðar Evjólfssonar liæstaréltardómara frá háskólanum, var auglýsl laust til umsóknar 26. júní 1936, og skyldi veita embættið frá 1. ágúst. Umsækjendur um em- bættið urðu 3: Gunnar Tlioroddsen cand. jur., ísleifur Árnason fulltrúi og dr. jur. Jón Dúason cand. polit., og sendi dómsmála- ráðunevtið lagadeildinni umsóknirnar til umsagnar með Jircfi 31. júlí 1936. Meiri hluti deildarinnar samþykkti að láta fara fram samkeppnispróf milli umsækjandanna Gunnars Tlior- oddscns og Islcil's Árnasonar. En ráðunevtið taldi ekki unnt að láta samkeppnispróf fara fram vegna þess, að annar umsækj- andinn, Isléifur Árnason, hefði færzt undan að taka þátt i því og greint ástæður, sem ráðunevtið mat gildar, og veitti ráðu- neytið íslcifi Árnasyni emJjætlið eftir tillögu minna hluta deild- arinnar, án þess að gefa meira lilutanum kost á að gera aðrar tillögur, eftir að það hafði ákveðið, að samkepjinispróf skyldi ekki fara fram. Kennarar háskólans töldu, að með þessari veit- ingaraðferð væri brotið gegn 9. grein reglugerðar fvrir Háskóla Islands nr. 8, 9. okt. 1912, og rituðu mótmælabréf, sem einnig var prentað með titlinum: „Skýrsla háskólakennara um veit- ingu jirófessorsembættis i lagadeild“. Allir prófessorar háskól- ans rituðu undir mótmælin. Erlendir háskólar. Háskólinn i Utrecht liélt háliðlegt 300 ára afmælti sitt og háskólinn í Heidelberg 550 ára afmæli sitt í júní 1936. Var próf. Niels Dungal fulltrúi háskólans við hæði þessi tækifæri og flutti ávarp frá háskólanum. I seplember 1936 liélt Harvard-háskóli i Cambridge i Bandaríkjunum há- tiðlegt 300 ára afmæli sitt, og kom próf. Halldór Hermanns- son í Ithaca fram fyrir hönd háskólans og flutti ávarp.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.