Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1936, Blaðsíða 13
13
12. gr. 6. og 7. (aukakennarar læknadeildar). Liðirnir liækki
upp í 1000 kr. hvor.
14. gr. B. I. b. Liðurinn hækki upp í 1000 kr.
Nýir liðir:
Til kennslu i hagfræði við lagadeild 1200 kr.
Til bókavörzlu í lieinispekisdeild 1200 kr.
Forgangsréttur kandídata. Eftir heiðni stúdenta í heimspek-
isdeild samdi háskólaráðið frv. til laga um forgangsrétt kandí-
data í íslenzkum fræðum að kennaraembættum og kennslu i
íslenzkum fræðum og kom því á framfæri á alþingi. Frum-
varpið varð að lögum, með nokkrum breytingum, og cru lögin
prentuð á bls. 79.
Háskólalögin. Frumvarp það til liáskólalaga, sem um getur
í síðustu árbók, var afgreitl sem lög frá alþingi 16. des. 1935.
Þau nýmæli eru meðal annars í lögunum, að skólahald hyrjar
y2 mánuði fyr en Jiingað lil og að rektor er kosinn til 3 ára.
Lögin eru prenluð á hls. 73—79.
Reglugerðarbrevting. Eftir ósk lagadeildar voru gerðar Iireyt-
ingar á ákvæðum háskólareglugerðarinnar um námstilhögun
og próf i lagadeild. Breytingar þessar voru staðfestar 28. okt.
1935 og eru prentaðar á hls. 79—80.
Byggingarmál háskólans. Með bréfi 21. febr. 1936 býður
borgarstjóri f. h. hæjarstjórnar Reykjavíkur að gefa liáskól-
anum endurgj aldslaust og kvaðalaust lóð þá, sem um liafði
verið rætt, og tók háskólaráð þvi hoði með þökkum. Bréfið
er prentað á hls. 81—82. Vorið 1936 var byrjað á byggingu
rannsóknarstofniinar í þarfir atvinmweganna við Háskóla Is-
lands, og var þakhæðin reisl i ágúslmánuði. Um sumarið var
gengið að mestu frá uppdráltum að háskólabyggingunni, og
var byrjað að grafa fvrir grunni í ágúst, en í septeinber var
óskað tilboða í að stevpa upp kjallarahæðina, og var byrjað
á því verki í Sama mánuði, og' skvldi þvi lokið fyrir árslok.