Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1936, Blaðsíða 13

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1936, Blaðsíða 13
13 12. gr. 6. og 7. (aukakennarar læknadeildar). Liðirnir liækki upp í 1000 kr. hvor. 14. gr. B. I. b. Liðurinn hækki upp í 1000 kr. Nýir liðir: Til kennslu i hagfræði við lagadeild 1200 kr. Til bókavörzlu í lieinispekisdeild 1200 kr. Forgangsréttur kandídata. Eftir heiðni stúdenta í heimspek- isdeild samdi háskólaráðið frv. til laga um forgangsrétt kandí- data í íslenzkum fræðum að kennaraembættum og kennslu i íslenzkum fræðum og kom því á framfæri á alþingi. Frum- varpið varð að lögum, með nokkrum breytingum, og cru lögin prentuð á bls. 79. Háskólalögin. Frumvarp það til liáskólalaga, sem um getur í síðustu árbók, var afgreitl sem lög frá alþingi 16. des. 1935. Þau nýmæli eru meðal annars í lögunum, að skólahald hyrjar y2 mánuði fyr en Jiingað lil og að rektor er kosinn til 3 ára. Lögin eru prenluð á hls. 73—79. Reglugerðarbrevting. Eftir ósk lagadeildar voru gerðar Iireyt- ingar á ákvæðum háskólareglugerðarinnar um námstilhögun og próf i lagadeild. Breytingar þessar voru staðfestar 28. okt. 1935 og eru prentaðar á hls. 79—80. Byggingarmál háskólans. Með bréfi 21. febr. 1936 býður borgarstjóri f. h. hæjarstjórnar Reykjavíkur að gefa liáskól- anum endurgj aldslaust og kvaðalaust lóð þá, sem um liafði verið rætt, og tók háskólaráð þvi hoði með þökkum. Bréfið er prentað á hls. 81—82. Vorið 1936 var byrjað á byggingu rannsóknarstofniinar í þarfir atvinmweganna við Háskóla Is- lands, og var þakhæðin reisl i ágúslmánuði. Um sumarið var gengið að mestu frá uppdráltum að háskólabyggingunni, og var byrjað að grafa fvrir grunni í ágúst, en í septeinber var óskað tilboða í að stevpa upp kjallarahæðina, og var byrjað á því verki í Sama mánuði, og' skvldi þvi lokið fyrir árslok.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.