Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1936, Blaðsíða 49

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1936, Blaðsíða 49
49 i lögfræði frá Kaupmannahafnarháskóla 1893, hvorttveggja með 1. einkunn. Skipaður málfærslumaður við yfirréttinn 6. sept. 1893, settur sýslumaður í Norður-Múlasýslu og Jjæjar- fógeti á Sevðisfirði 21. felír. 1896, skipaður sýslumaður i Skagafjarðarsýslu 26. okt. 1897, skrifstofustjóri í Stjórnar- ráðinu 2. marz 1904, dómari i yfirrétti 20. sept. 1915, liæsta- réttardómari 1. des. 1919, veitt lausn frá embætti 13. ág. 1935. Jafnliliða embættum sínum gegndi liann ýmsum öðrum trún- aðarstörfum, og við háskólann starfaði liann ljæði sem kenn- ari í kirkjurétli árin 1921—1935 og sem prófdómari í laga- deild, alll frá því að próf var lialdið þar í fvrsta sinni, vorið 1912 og fram til miðsvetrarprófs 1936. I^að er sízt of mælt, að segja, að Eggert Briem væri einn af allra fremstu og mætustu lögfræðingum lands- ins á isinum dögum. Hann átti langt og margJjreytt lögfræði- starf að Jjalvi sér, er liann lézt, og Jiafði ljlotið mikinn em- Jjættisframa, starfað að æðstu umboðsstjórn landsins og i æðstu dómstóJunum innlendu, og í öllum emJjættum sínum naut liann liins fyilsta trausts og það að verðleikum. Bar margt til þess. Hann Jiafði óvenjulega staðgóða lögfræði- þekkingu. Við emJjæltispróf Jiafði hann Iilotið liið svonefnda kansellilaud, þ. e. lireint laud i öllum prófgreinum. Svo liált próf var sjaldgæft á þeim tímum. Hafði enginn íslendingur Jilotið það á undan lionum, nema Magnús Jandsliöfðingi Stepliensen einn, og það Jiefir áreiðanlega ekki verið nein til- viljun, að Eggert Briem lilaut þá einkunn. Starf lians síðan sýndi það, að liann liafði lagt óvenjulega traustan grundvöll að lífsstarfi sinu ó námsárunum. Hann var skýr í hugsun og glöggskvggn, kunni vel að greina liöfuðatriði livers máls, list sem lögfræðingum er mikilsverð og' eklvi er vandalaus. Ilann var maður samvizJaisamur og réttsýnn, og' slcapgerð lians karlmannleg og drengileg, svo að ég liygg að allir, sem kynnt- ust lionum, liafi ljæði Jjorið virðingu fvrir honum og' lilýjan liug til lians. Ég Iiefi orð nemenda ljans í guðfræðisdeild fyrir þvi, að þeini liafi þótt liann ágætur kennari, eins og vænta mátti af maniii, sem var jafnskýr í liugsun og framsetningu 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.