Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1936, Blaðsíða 74

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1936, Blaðsíða 74
74 Hafi enginn fengið yfir helming atkvœða, skal kjósa af nýju um þá tvo eða fleiri, er flest atkvæði fengu, og er sá þá rétt kosinn, sem flest atkvæði fær. Séu atkvæði jöfn, ræður hlutkesti. Rektor má endurkjósa, en eklci er hann skyldur að taka við endur- kjöri. Rektor tekur við .störfum með byrjun háskólaárs. Birta skal stjórnarráðinu úrslit rektorskosningar. Nú fellur rektor frá eða verður að láta af störfum áður en rektors- ár hans er liðið, og skal þá kjósa nýjan rektor svo fljótt sem því verður við komið, en varaforseti háskólaráðs gegni rektorsstörfum þangað til. Skal hinn nýi rektor kosinn til 3 ára, en það, sem eftir er háskólaárs, er liann tekur við, skal teljast sem eitt ár. 4. gr. Reklor og forselar deildanna 5 eiga sæti í háskólaráði. Rektor er sjálfkjörinn forseti ráðsins. En varaforseta kýs háskólaráðið sér sjálft úr sínum hópi. Háskólaráðið heldur fundi eftir þörfum. Æski tveir menn úr há- skólaráði fundar, er rektor skyldur að hoða til þess fundar. Svo er og, ef einn jjriðji hluti kennara æskir fundar. Sé fundur haldinn eftir ósk kennara, er ekki eiga sæti í ráðinu, eiga hvatamenn fundar rélt á að senda jafnmarga fulltrúa á fundinn og margir eru menn í há- skólaráðinu, og hafa þeir fulltrúar þá málfrelsi, en atkvæðisrétt eiga þeir ekki. 5. gr. Háskólaráðið setur nánari reglur um starfssvið sitt og rektors, og eru þær reglur gildar, er staðfesting stjórnarráðs kemur til. II. KAFLI Háskólakennarar og háskáladeildir. 6. gr. Kennarar háskólans eru prófessorar, dósentar og aukakennarar, en aukakennarar eru þeir keiinarar nefndir, sem jafnframt gegna em- bættum eða öðrum aðalstörfum. Konungur skipar prófessorana, en ráðherra dósenta og aukakenn- ara, að svo miklu leyti sem aukakennarar eru sérstaklega skipaðir til kennslunnar. Áður en kennari er settur eða skipaður við háskólann, skal ávallt leita umsagnar hlutaðeigandi liáskóladeildar um kennaraefnið. 7. gr. Hver háskóladeild velur úr sínum hópi deildarforseta (dekanus), og er hann jafnframt sjálfkjörinn í háskólaráðið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.