Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1936, Blaðsíða 17

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1936, Blaðsíða 17
17 Gjöf Benedikts S. Þórarinssonar. Með bréfi dags. 10. jfilí 1935, er lagt var fram á fundi háskólaráðs 29. nóv. 1935, gefur Benedikt S. Þórarinsson Háskóla íslands hókasafn sitt frá dagsetningu bréfsins. Gjafahréfið er prentað á bls. 80—81. Aldarafmæli Matthíasar Joehumssonar. Háskólaráðið kaus próf. Arna Pálsson til þess að taka sæti af hálfu háskólans í nefnd þeirri, sem annaðist undirbúning liátíðahalds i Reykja- vík í tilefni af aldarafmæli Matthíasar Jochumssonar. For- stöðunefnd hátíðahaldanna á Akureyri hauð liáskólanum að senda þangað fulltrúa, og kaus liáskólaráðið' próf. dr. Sigurð Nordal til þeirrar farar. Námsleyfi. Þessir stúdentar fengu levfi til skrásetningar: Walter ,T. Arneson og frú Louisa Þórðarson (5. okt.), Karel Vorovka (4. marz) og dr. Helmut Verleger (2. maí). Takmörkun á nemendafjölda við háskólann. í tilefni af hréfi frá fjárveitinganefnd alþingis, dags. 11. nóv. 1935, gerði háskólaráð svofellda ályktun: Háskólaráðið lítur svo á, að fenginni umsögn deildanna, að æskilegt væri, að bætt yrði við 17. gr. liáskólalaganna ákvæði, sem heimilaði, að sett yrðu í reglugerð háskólans fyrirmæli um takmörkun á aðgöngu stúdenta að einstökum deildum háskólans. Framkvæmd takmarkananna, val stúdentanna og ákvörðun á tölu þeirra vrði að sjálfsögðu að vera í höndum hlutaðeigandi deilda. Stúdentagarður. Samkvæmt hlutkesti gekk próf. Ásmundur Guðmundsson úr stjórn garðsins, og var hann endurkosinn i stjórnina á fundi 24. okt. 1935. Stjórnin samdi nýja reglugerð fvrir garðinn, þar eð hráðahirgðareglugerðin gekk úr gildi, °g samþykkti háskólaráðið fyrir silt leyti breytingar þær, sem gerðar voru.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.