Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1936, Blaðsíða 12
12
Að lokinni ræðn rektors var lýst kjöri heiðursdoktora, er
háskóladeildirnar höfðu sænit doktorsnafnbót í tilefni afniælis-
ins, en þeir voru dr. theol. Jón hiskup Helgason, dr. jur. Einar
Arnórsson liæstaréttarforseti, dr. litt. isl. prófessor Andreas
Heusler, dr. phil. Ejnar Munksgaard bókaútgefandi, dr. pliil.
Jón Ófeigsson yfirkennari og dr. pliil. Þorkell Þorkelsson veð-
urstofustjóri. Lýstu forsetar háskóladeildanna kjörinu, hver
fvrir sina deild, og lásu upp greinargerð deildarinnar, og er
nánar frá þessu skýrt á bls. 41—45. Af hinum nýju heiðurs-
doktorum voru þessir viðstaddir og tóku við doklorshréfum
sínum: dr. theol. Jón Helgason, dr. jur. Einar Arnórsson og
dr. phil. Þorkell Þorkelsson.
Þá kvaddi sendilierra Dana á Islandi, Fr. le Sage de Fon-
tenay, sér hljóðs og flutti heillaóskir frá háskólanum í Kaup-
mannahöfn og minntist þeirra íslendinga, sem við hann höfðu
starfað. Sendiherrann mælti á latínu.
Ásgeir Asgeirsson alþingismaður tilkynnti, að hann hefði
afhenl rektor 5000 krónur, er væri gjöf lil stúdentagarðsins frá
íslenzkum frumhyggja í Kanada, Magnúsi Hinrikssyni, sem er
ættaður frá Efra Apavatni.
Um kvöldið var veizla að Hótel Borg og sátu liana allmargir
menn í iioði háskólans.
Heillaóskaskevti l)arst háskólanum frá háskólunum í Oslo,
Lundi, Uppsala, Stokkhólmi og Gautaborg, frá forsætisráð-
lierra íslands, borgarstjóra Reykjavíkur, Menntaskólanum á
Akurejæi, íþróttasambandi íslands, póst- og símamálastjórn-
inni, dr. Páli E. Olasyni skrifstofustjóra og Gísla Sveinssyni
sýslumanni.
IV. GERÐIR HÁSKÓLARÁÐS
Tillögur um fjárveitingar. A fundi 16. jan. 1936 samþvkkti
háskólaráðið að æskja þessara breytinga á fjárlögum fyrir
1937 við fjárveitingar til þarfa háskólans i fjárlögum fyrir
1936: