Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1936, Blaðsíða 65
65
Umboðin voru alls (i3: 8 i Reykjavik, 2 í Hafnarfirði, en annar-
staðar aðeins eitt á hverjum stað. Einu umboði var bætt við á árinu,
i Kirkjubæjarklaustri.
Sala hlutamiða varð þannig í stærstu sölustöðum i 10. flokki:
Reykjavík 39381 (28317) fjórðungar
Akureyri 3466 (2694) —
Hafnarfjörður 2867 (2280) —
Vestmannaeyjar 2543 (1173) —
Siglufjörður 1966 (875) —
Isafjörður 1699 (1108) —
Akranes 1138 (737) —
Keflavík 898 (696) —
Borgarnes 757 (425) —
Selfoss 653 (399) (424)
Neskaupstaður 646 —
í 10 stærstu sölustöðunum utan Reykjavíkur voru því seldir 16633
(10811) fjórðungar i 10. fl. í hinum 44 (43) umboðunum var salan
i 10. fl. 8954 (5952) fjórðungar.
Vinningar voru 5000, að upphæð samtals 1 050 000 kr. Vinning-
arnir skiptust þannig á hvert þúsund númera:
Nr. Vinningar Nr. Vinningar
1- — 1000 ... ... 172 (214) 13001—14000 . .. ... 190 (196)
1001 — 2000 ... ... 184 (227) 14001 15000 ... ... 208 (.180)
2001 -- 3000 ... ... 181 (197) 15001—16000 ... ... 203 (182)
3001- — 4000 . . . ... 198 (218) 16001—17000 ... ... 237 (185)
4001- — 5000 ... ... 217 (204) 17001—18000 . .. ... 219 (194)
5001 — 6000 ... ... 198 (204) 18001—19000 ... ... 189 (187)
6001 — 7000 . .. ... 203 (214) 19001—20000 ... . .. 193 (194)
7001 — 8000 ... . . . 218 (208) 20001—21000 ... ... 194 (217)
8001- — 9000 ... ... 201 (161) 21001 -22000 ... ... 196 (207)
9001- -10000 ... ... 206 (192) 22001 23000 ... ... 169 (220)
10001- -11000 . .. 229 (189) 23001—24000 . . . ... 204 (185)
11001- —12000 ... .. . 177 (189) 24001 25000 . .. ... 222 (221)
12001- -13000 ... ... 199 (215)
Fyrir selda hlutamiða voru greiddar kr. 982684.50 (687613.50). Við-
skiptamenn hlutu í vinninga kr. 653700.Ö0 (476525.00). Umboðslaun
voru 7% af andvirði seldra miða og námu kr. 68787.28 (48116.35).
Ivostnaður við rekstur happdrættisins, annar en umboðslaun, varð kr.
64855.29 (51842.02), eða 6.6% (7.5%). Hækkunin varð mest á aug-
lýsingakostnaði, er nam kr. 19721.05 (9112.52), eða 2% af seldum
5